Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 38
— 40 — hefir nú gjört verzlunarsamniuga viS Breta, og verið þeím í því mikjiS eptírlátur > þó má nærri gjeta, ab hann muni ekkji vera búinn a& gleíma því, er þeír læg&u liann so mjög um áriS, og kom þaÖ fram i firravor, eptir aS Bretar höfSu orSiö íirir manntjóninu í Afghanistan, því þá lá þeím á að senda skjótlega li'S austur til Iudlands. Báðu þei'r þá Ala jarl aS leífa her síniim afe fara ifir Egjiptaland, enn Ali skaut málinu undir soldán, og sagfeist ekkji hafa vald á aS leífa þaS sjálfur, og fór þá so, aS Bretar fengu ekkji lei'fiS. Soldán hefir þetta ár átt deílur viS Persa, og leít so út um tíraa, sem úr því ællafci aS verSa fiillur ófriS- ur. ASalorsökjín til miskliSa þessara vóru þrætnr þær, sem þeír hafa lengji ven'S 1 soldán og Persa- konungur um landamæri milli ri'kjanna; vill Persa- konungur eínkum uá í borg þá er Kerbela hei'tir; þar eru 10,000 maiina og gröf þess manns eíns, er Persar kalla helgan. En viS ágrei'uing þeiina bættist þaráofan, ab Tirkjir hækkuSu toll á pers- neskum varningji, og a& Persa-konungur vildi ekkji selja fram jarl tirkneskan, er flúið haf&i á náSir hans. Sendi Persa-konungur allmikjiS líS inn ifir landamerkji Tirkja, og fór þaS meS hernaSi og ráiium. Ljet soldán þá taka upp fje allra Persa, er í hans ríkji voru, og bjóst til aS senda 30,000 manna móti Persum Enn áSur li& þab var búiS, og komife allt austur til Persía, komst friSur á aptur milli ríkjanna. þnS er ekkji ólíklegt, aS hefSi Jzseí staSiS lengur viS stjórn hjá soldáni, raundi ekkji hafa orSiS af sættinni; enn seínast í ágústmánuSi var Izzet steípt úr völdum, og rjett
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.