Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 38
40
hefir nú gjört verzlunarsamninga viS Breta, og
verið þeím í því mikjiS eptirlátur; þó má nærri
gjcta, ab linnn muni ekkji vera biiinn aS gleíma
{jví, er þeír læg&u hann so mjög um áriS, og kom
þaS fram í firravor, eptir aS Bretar liöfSu orSiS
firir manntjóninu í Afghanistan, því þá lá þeím
á aS senda skjótlega liS austur til ludlands. UáSu
þeír þá Ala jarl aS leífa her sínum ab fara ifir
Egjiptaland, enn Ali skaut málinu undir soldán,
og sagbist ekkji hafa vald á aS leífa þaS sjálfur,
og fór þá so, aS Bretar fengu ekkji leííiS. Soldán
hefir þetta ár átt deílur viS Persa, og leít so út
uin tíma, sem úr því ællabi aS verSa fullur ófriS-
ur. ASalorsökjiu til miskliSa þcssara vóru þrætnr
þær, sem þeír liafa lengji veri5 í soldán og Persa-
konungur um landamæri milli ríkjanna; vill Persa-
konungiir eínkum uá í liorg þá er Kerbela heítir;
þar eru 10,000 manna og gröf þess manns eíns,
er Persar kalla lielgan. En viS ágreíning þenna
bættist þaráofan, ab Tirkjir hækkuSu tpll á pers-
neskuin varningji, og a& Persa-konungur vildi ekkji
selja fram jarl tirkneskan, er flúiS hafSi á náSir
lians. Sendi Persa-konungur allmikjiS líS inn ifir
landamerkji Tirkja, og fór þaS meS hernaSi og
ránum. Ljet soldán þá taka upp fje allra Persa,
er í lians ríkji voru, og bjóst til aS senda 30,000
manna inóti Persum Enn áSur lib þab var búiS,
og komib allt austur til Persía, komst friSur á
aptur milli ríkjanna. þaS er ekkji ólíklegt, aS
liefSi Izzet staSiS lengur viS stjórn hjá soldáni,
mundi ekkji hafa orSiS af sættinni; enn seínast
f ágústmánuSi var Izzet steipt úr völdum, og rjett