Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 20
— 22 — Frakklandi. |>ab er iamt aufcvitað, afc þeír rauiii kannast við, að þjóSin sjáif eígi liin æðstu ráS, og fuiitrúar hennar sje eínir rjettir löggjafar, því sú grei'n er undirstaða allra Iaga á Frakklandi; enn þeír vilja rifka konungsvaldið sem mest verSur, án þess æðstti ifirrá&um þjóSarinnar sje haggaö, af því þeír óttast, að ella muni þafc verSa mi'nkaS. Af nímælum þeím er þeír hafa komiS til leíSar þetta ár, má nefna fruravarp þeírra um, aS leggja skuli járnbrautir um þvert og endilangt Frakk- land ; licíir Frökknm lengji þótt li'tilmaunligt, nð vera so mjög í því efni eptir Bretum, og fleíri öSrum þjófcum; varfc og þeírri uppástungu ab mestu leíti framgjengt, og á nú afc leggja jái nlirasitir frá Parísarborg til landamæra Belgíu, enn aSra til Strasborgar í landnorður, þriSju til vesturs til út- hafsins og hiua fjórfcu til MiSjar&arhafs, og er þaS fjarska kostnaSarsnmt fyrirtækji. Af frum- vörpum annarra fulltrúa skal hjer að ei'ns niinnzt á tvö. Var tilgungur anuars þeírra, a& banna þeím þingsetu, er nokkra si'slu hef&i af konungji, því sli'kjir ineiiu væri ráfcgjtifnm hans of mjiig li.iSir, og væri ekkji undir því eíganda, hvurt þeír mundi meta meír gagn þjófcarinnar enn vinfeiigji ráSgjaf- anna, þar sem so bæri uudir, aS áform ráSgjaf- anna og uppástungur væri því eígi samfara (jib. Skí.-ni í flrra, bls. 47-48). Hjet fulltrúi sá Gan- neron, er þetta frumvarp gjerSi. LítiS vantaSi á, ao því irði framgjengt, því eín 8 atkvæSi urSu fleíri móti enn meS. Var þaS mest afc kjenua málsnild Lamartine skálds, er því var hrundiS. Hitt var enn merkilcgra í eSIi sínu, þar sera þaS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.