Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 57
— 59 - dönsk tunga; cnn lirir ]>ví aS sljóin landsins helir á hinum síSustii öldum veriS þjóðversk og em- bættismenn þjóSverskjir, enn landib veriS í nánu samliaiuli viS Ilolsetuland, sem er þjóöverskt land, þá hefir þjóbversk tunga rutt sjer til rúms í land- inu, so »8 nú eru þeír lítið flei'ri er mæla dönsku, enn hinir er mæla þjóbverskn, og mest almúgji. A meSal hinna þjóðversku mauna í Sljesvík og á Ilolsetulandi eru margjir menn , sem reína vilja til að gjöra bæÖi löndin aS eínu ríkji þjóSversku, og koma því í bandafjelag j'jóSverja, og vilja þeír sem mest má kjefja niSur danskt þjóSerni í Sljes- vík. Vegna þess aS flest allir landir menu á SuS- urjótlandi, og allur þorri ri'kra kaupstafcamanna og embættismauna, eru úr ])essum flokkji , þá varS eínnig hávaSinn af fulltrúunum í Ileftabæ úr honum, og var því töiuS þjóSverska á þiugjinu, enn hvurgji er í lögum til tekjiS, á hvafca mál þar skuli mæla. Eínn dag stóS npp kaupmaSnr nokkur aS nafni Pjetur Hjörtur Lorentzen, vitur maSur og vel aS sjer, og tók aS mæla á danska tungu; hjelt hann því frara nokkra hri'S, aS hann mælti æti'b á dönsku, enn forseti vildi ekkji láta bóka þab er hann sagSi, enda þóttust og skrifararnir ekkji kunna eítt orS í dönsku. Konungsfulltrúinn vildi ekkji heldur aSstoSa Lorentzen, og sagfcist ekkji kunua döi:sku, og er þó formaSur í því stjórnarráSi, sem sett er ifir Sljesvík og Holsetn- land. Af þessu vard hávaSi mikjill á þingjinu, og hótaSi forseti Lorentsen, aS hann mundi verSa rekjiim úr þingstofmmi, ef hann talaSi leugur dönsku. Við þetta urSu menn uppvægir ura alla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.