Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 61
 — 63 - um það. Enn ef konungur skjildi ekkji vilja veíta þetta, gjörbu fulltrúarnir (49 ámóti 6) það vara- atkvæði, að mæla skjildi meS, aS frunivarpiS fengji lagagihli, ogjafnframt leggja til, ab alþingjismöim- um væri veíttur kostur á, þá er þei'r kjæmi saman hiS firsta sinn, aS bera upp álitt sitt um_ breít- ingar á því, eptir því sem haga þætti á Islandi, og eínkum um lagfæring á kosningarlögunum. Enn ef stjúrnin vildi hvurugt þetta ráS hafa, beíddu þingmenn, 28 móti 27, aS lei'fa öngvum á alþingji ab mæla á aSra tungu enn í'slendska , og 30 móti 26, aS lofa öllum afe hlíSa á þaS, er fram færi á þingjiuu. BreítingaratkvæSi Christensens um full- trúafjöldannn var kastab ineS 36 atkvæSum raóti 19, og breítingaratkvæSi fulltrúa Islendinga um kosningarlögin meS 33 atkvæSuin móti 22. ASur enn ráSa skjildi til likta alþingjismálinu á full- trúaþingjinu í Hróarskjeldu, tóku Islendingar sig saman í Kaupmannahöfn, og rituðu Christensen þakklætisbrjef firir þaS, hvursu pn'Silega hann hafði tekjið taurn Islendinga í því máli. SumariS er lei'S urðu so margjir og miklir húsbrunar, aS menn vita varla dæmi til; og má telja þaS sem eína af orsökunum til þess, að sumarið var eítthvurt hið mesta þnrrviðrasumar, er menn inuna. A uppstigningardagsnóttiiia í firra vor kom upp eldur / Hamborg, eínhvurri mestu og auSugustu borg á }>i'zkalaudi, og varð eldiirinn ekkji stöbvaður þegar, heldur las hann sig áfram, og brann borgjin í þrjá daga, áSur mönnum tækjist ab slökkva eldinn. Voru þá brunnar framuudir 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.