Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Síða 61

Skírnir - 01.01.1843, Síða 61
63 um það. Enn ef konungur skjildi ekkji vilja veíta fjetta, gjörfcu fnlltrúarnir (49 ámóti 6) |>aÖ vara- atkvæði, að mæla skjildi með, að frumvarpið fengji lagagildi, og jafnfrarnt leggja til, ab alþingjismönn- urn væri veíttur kostur á, þá er þeir kjæmi saman hið firsta sinn, að bera upp álitt sitt um breít- ingar á því, eptir því sem haga þætti á Islandi, og eínkum um lagfæring á kosningarlögunum. Eun ef stjórnin vildi hvurugt þetta ráð hafa, beíddu þingmenn, 28 móti 27, að leífa öngvum á alþingji ab mæla á aðra tungu enn íslendska , og 30 móti 20, að lofa öllum ab lilíða á það, er fram færi á þingjinu. BreítingaratkvæÖi Christensens um full- trúafjöldannn var kastab ineð 3(5 atkvæðum móti 19, og breítingaratkvæði fulltrúa Islendinga, um kosningarlögin með 33 atkvæðuin móti 22. Aður enn ráða skjildi til likta alþingjismálinu á full- trúaþingjinu í Ilróarskjeldu, tóku Islendingar sig saman í Kaiipmannahöfn , og rituðu Christensen þakklætisbrjef firir það, livursu príðilega hann hafði tekjið taum Islendinga í því máli. Sumarið er leíð urðu so margjir og miklir húsbrunar, að menn vita varla dæini til; og raá teija það sem eina af orsökunum til þess, að sumarið var eítthvurt hið mesta þnrrviðrasumar, er menn rauna. A uppstigningardagsnóttina í firra vor koin upp eldur í Ilamborg, eínhvurri mestu og auðugustu borg á þizkalaudi, og varð elduriiin ekkji stöbvaður þegar, heldur las hanu sig áfram, og brann borgjin i þrjá daga, áður mönnum tækjist ab slökkva eldinn. Voru þá brunnar framundir 2

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.