Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 19
21 öllum hernum burt úr Afghanistan; hafa þefr þar látiS margan mann sífean þeír brutust inn í landið firir 4 árum sfðan, og lagt mikjib fje í sölurnar — vart minna enn 180 millfónir rdd. Síban liafa Bretar farið með lier á hendur höfð- ingjiim þeím, er ráða lönduin í Sind firir austan Indá, og gjört samninga við konungjinn í Fimm- fijótalaudi iPendschab~), og lialda menn að þeír ætli þannig ab leggja allt undir sig firir austan Indá, og láta bana vera takmark rikjisins að vest- an. Samt liafa þeír gjefið Dost Mahomed lausn, og er liann þegar aptur farinn til ríkjis síns f Afghauistan, því litlu eptir uppreistina móti Bret- um drápu „Afghanar” Scha Sudscha. F r á F r ö k k u m. þe/r Guizot og liinir aðrir ráðgjafar Loðvíks konúngs, er rjeðu ríkjum með honum í firra, liafa og haldib völdum sfnum þetta ár. Má þvf nærri gjeta, að ríkisstjórn liafi á Frakklandi vcrið lík því er liiiii var árið á undan, bæði um innanlandsmál og afskjipti við aðrar þjóðir. þeír Guizot eíga hól skjilið firir það, að þeír hafa enn sem firr kostað kapps uni ab halda við friðinum, eun vera má, að óvinir þeírra liafi rjett að mæla, þá er þeír bregða þeím um, að þeír óttist of injög hótanir útlendra stjórneuda, og láti þá fyrir það ganga á sig meír enn skjildi. Innanrikjis leilast þeir við að bæla niðtir freisisanðaiin, og sporna í ákafa móti öliu því, sem niiðar til ab auka rjettindi þjóðarinnar, og því hafa þeír og reínt til ab þjaka prentfrelsinu, að so miklu Ieíti slíkt má gjöra á (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.