Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 51
— 53 — gjera þab. Fulltrúarnir hafa lengji beífest [jess, að stjórní 11 mundi gjera skjíra greín firir, hvurnig farið væri me5 þafe sem af gjengi ríkjistekjunum, og komst stjórnin nú ekkji lengur hjá að gjera það; sást þá, aö afgangiirinn var framundir 2,000,000 rdd., og að honuin hafði verið varið til að auka lierinn og biggja hallir handa kon- ungji, og líkaði þjófeinni ekkji sú meðferð. Samt sem áður beíddi stjórniii fulltrúana að veíta meíra fje til afe biggja konungsgarfea og auka herliðið, enn fulltníarnir nei'ttu því, og svöriiðu so, að þeím litizt mei'ri nauðsin á, að fækka herliði enn fjölga því, enn þeír liefði áfeur veítt meír enn 1,000,000 rdd. til ab biggja firir konungsgarba, og væri það meír enn nóg. þab lier Ijóst vitni þess, hvurnig öðruin fíjóðverjum muni gjeðjast að meðferð þeírri, sem Ernst koniingur hefir á þegnum sínum, að á full- trúaþíngji í öðru þjóbversku ri'kji, Wiirtemberg, bar eínn fulltrúanna, Knapp að nafui, upp mál- efni Hábakkamanua; li'sti hann þar mcð berum orðnm, hvurnig traðkað liefði verib rjettindum þjóbarinnar á margan hátt, og hvursu ranglega sú stjórnarlögum væri á komin í Hábakkaríkji, sem nú er þar; stakk Jiaun uppá, að fulltrúarnir skjildi biðja konung sinti, að róa að því öllum árum við sambandsráb }>jóðverja, að sem first væri aptur komib á rjettum stjórnarlögum í Hábakka- ríkjí, og fjellust allir fulltn'iarnir á það sem eínn maðtir. Fulltrúarnir í Wiirtemberg rtíða ekkji lögum og loftim, heldtir meíga þeír að eíns ráða konungji si'num heílræði, og er því ekkji á að ætla, hvurt hann hefir í þessu efni gjert eptir bæn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.