Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 1
Frjettir árifr 1842. t Frá Bretum. I aðalfrjettunum í firra árs Skírni var frá því sagt, ab Iirábjartur Píll og vinir hans úr flokki þeirra torímanna voru komnir til valda. Hróbjart- ur er mabur vitur og kjænn, framkvæmdarmabur mikill og eínhvur hinn mesti mælskumabur. Er , hann Jieirra rábgjafa æSstur í völdum, og merkastur maöur a5 flestu, enn flestir eru þeír menu vel viti bornir og vel að sjer. Eptir því sem stjórnarlögun Breta er varið, mátti og við því búast, að ekkji kjæmi þar aðrir lil valda enn þeír, er færir væri um nð lialda við áliti ríkjisins og efla veldi Breta, enn alþiðuvinir óttuðust, að stjórn þeirra mundi verða ríkjisraönnum hliðdræg, og fáar endurbætur mundi á komast, er bætti rjett alþiðunnar. Skal nú lítib eítt minnzt verða á atgjerðir þeírra, og mun á þvi sjást, að stjórnarathæfi þessara manna, er að nokkru leíti líkara því, er vigmanna muudi hafa verið, enn fjokksmanna sjálfra þeírra. þ>a6 sem einna bráðast þótti þörf á úr að bæta iunan- lands, þá er þeír komu til valda, var örbirgb sú, er þá fór í vögst rneðal daglaunamanna; því þótt auðæfi sje meíri á Englandi, enn nokkurstaðar 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.