Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 1

Skírnir - 01.01.1843, Page 1
Frjettir árifr 1842. t Frá Bretum. I aðalfrjettunum í firra árs Skírni var frá því sagt, ab Iirábjartur Píll og vinir hans úr flokki þeirra torímanna voru komnir til valda. Hróbjart- ur er mabur vitur og kjænn, framkvæmdarmabur mikill og eínhvur hinn mesti mælskumabur. Er , hann Jieirra rábgjafa æSstur í völdum, og merkastur maöur a5 flestu, enn flestir eru þeír menu vel viti bornir og vel að sjer. Eptir því sem stjórnarlögun Breta er varið, mátti og við því búast, að ekkji kjæmi þar aðrir lil valda enn þeír, er færir væri um nð lialda við áliti ríkjisins og efla veldi Breta, enn alþiðuvinir óttuðust, að stjórn þeirra mundi verða ríkjisraönnum hliðdræg, og fáar endurbætur mundi á komast, er bætti rjett alþiðunnar. Skal nú lítib eítt minnzt verða á atgjerðir þeírra, og mun á þvi sjást, að stjórnarathæfi þessara manna, er að nokkru leíti líkara því, er vigmanna muudi hafa verið, enn fjokksmanna sjálfra þeírra. þ>a6 sem einna bráðast þótti þörf á úr að bæta iunan- lands, þá er þeír komu til valda, var örbirgb sú, er þá fór í vögst rneðal daglaunamanna; því þótt auðæfi sje meíri á Englandi, enn nokkurstaðar 1*

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.