Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 54
56 stjórn, líka því er Noregsmenn hafa. — Fulltniaþíng Dana voru aptur sett í íirra sumar, og Ijet kou- ungur vor bera upp firir [>au slíkan fjólda mdl- efua, að þingmönnum endist ekkji sá hinn stutti tími, er þeím var leíft ab sitja á þíngjinu, til aÖ íliuga nema fáeín af þeiin málefnum, er komin voru frá þjóöinni. Mörg af konnngsfrumvörpunum voru aÖ sönnu lítt merkjileg, enn f>ó voru sum [>eírra mikjils áríöaudi. 3Iest [>ótti uin vert aug- lisingu eina, er konungur Ijet birta fulltrúiinum. Mönnum er kiinnugt, ab [>egar Kristján konungur áttundi kom til ríkjis, voru margjir menn í Dan- mörku, sein væntust [>ess, ab hanii mundi gjefa ríkjinu stjórnarbót, og frá því hefir verið sagt í Skjícni, að menn rituðu honum skrár úr öllum áttum í ríkjinu, og Ijetu þar ímist i Ijósi von sina um, að liann raundi gjöra þab, eða beiddust þess skilauslega. Frá því hefir þar og eínnig verið sagt, ab fulltrúarnir á þíngura þeím, er Danir áttu árið 18-10, sendu konungji þar að lútandi bænar- skrár. Kristján konungur hefir alilreí þvertekjib, að hann mundi veíta stjórnarbótina, enn sagt hefir hann, að enn væri ekkji kominii tími til þess, og stjórnin helir talið rnörg vandkvæði á því, og þó borið inest firir ásigkomulag sainbauds þess, sem er milli konungsrikjisins Danmcrkur og hertoga- dæmanna Suðurjótlands og Ilolsetiilands. Enu til að koma fulltrúaþingum þeiin lcngra áleiðis, er Friðrik konungur sjötti veitti Dönum til ráðu- neitis við sig, þá Ijet Kristján konungur birta það þingmönnum í firra sumar, ab liann hefði í liiggju, að láta kjósa þinganefndir, líkar þeira, er hjer að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.