Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 54
— 56 —
stjórn, líka því er Noregsmenn hafa. — Fulltrúaþíng
Dana voru aptur sett í firra sumar, og Ijet kou-
ungur vor bera npp firir þau slíkari fjölda mál-
efna, að þingmönnum endist ekkji sá liiiui stutti
tími, er þeím var leíft afe sitja á þíngjinu, til að
íliuga nema fáeín af þeíin málefnum, er komin
voru frá þjóðinni. Mörg af konungsfrumvörpunura
voru að sö 11 iiu li'tt merkjileg, enn þó voru sum
þeírra raikjils áriðandi. Mest þótti nm vert aug-
lísingu eína, er konnngiir Ijet birta fulltrúnnum.
Mönnum er kunnugt, ab þegar Kristján konungur
áttuudi kora til ríkjis, voru margjir tnenn í Dan-
mörku, sem væntust þess, ab hann inuiidi gjefa
ríkjinu sljórnarbót, og frá því heíir verið sagt í
Skjírjii, að menn rituðu honum skrár úr öllum
áttum í ríkjinu, og Ijetu þar ímist í Ijósi von sína
um, að hann mmidi gjöra þa&, eða beúldust þess
skilauslega. Frá þvi' hefir þar og einnig verið
sagt, afc fulltrúarnir á þíngum þeím, erDaniráttu
árið 1840, seudu konungji þar að lútandi bænar-
skrár. Kristján konungur hefir alilreí þvertekjib,
að hann mundi veíta stjórnarbótina, enu sagt hefir
hann, að enn væri ekkji kominn tími til þess, og
stjórnin hetir talið mörg vandkvæði á því, og þó
borið raest íirir ásigkomulag sambands þess, sem
er milli kouungsríkjisins Danmerkur og hertoga-
dæraanna Suðurjótlands og Ilolsetulands. Enu til
að koma fulltrúaþingiim þeím lengra áleiðis, er
Friðrik konungur sjötti veítti Dönum til ráðu-
neítis við sig, þá ljet Kristján konungur birta það
þingraönnum í lirra sumar, ab haun hefði í higgju,
að láta kjósa þiugaueí'ndir, líkar þeím, er hjer að