Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 47
— 49 — þó vináttau fulltraust milli ríkjanna. Leíkur Spán- verjnm grunur á, aS LoSvík konungur mundi vilja hjálpa Kristinu frændkonu sinni aptur til ríkjis á Spáni, ef þess væri kostur, og herma þaÖ uppá hann, aö hann hafi sagt, að engjinn skjildi annar veröa maður Spánverja-drottningar, enn eínhvur af ættmönnum lians, og þikjir pað Hsa því, að stjórn Frakka muni vilja leítast vib ab fá meíri ráð í hendur á Spáni, enn |>jóðinni væri hent. A milli stjórnenda Breta og Spáuverja hefir veriS bezta vinátta. Menn ætluðu að sönnu, aS torímenn mundi ekkji verba hliShollir Espartero og stjórn hans á Spáni, eptir því sem þeír liöfSu áður látiS í veðri vaka ; enn þaS reíndist öSruvísi; því þegar þeír voru komnir til valda sagSi Píll, hiS firsta siun er rainnzt var á Spán í múlstofuuum, aS það væri eínlæg ósk stjórnarinuar, aS Spánu irði far- sælt ríkji og öflugt, og sem minnst háð öferum ríkjum; sagSi hann, að sjer si'ndist stjórn sú, er þar væri nú, eíla framfarir þjdðariiinar til mennt- unar og heilla, og því vildi stjiírn Breta stoða þá stjórn og efla, og Jiefði reínt til aS koma e/nvöld- iinuiii miklii á meiginlandinu til aS viSurkjenna gjildi hennar. Ura vináttu þessa hefir Frökkum ekkji veriS mikjiS gjefiS, og mörgum mönnura á Spáni þikjir stjórnendur sínir hallast of mjög aS Bretum, sem raun bar vitni um í uppreistinni í Catalonia. — Nú lífeur aS þei'm tíma, aS drottning Spánverja eígi sjálf aS taka vife ríkjisraSura , enn Espartero leggja niður völd sín, og óttast margjir menn, aS þá rauni eítthvab fara í ólagji. Nú er 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.