Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 28
30 HaeBra-koiiuug, a8 þrengja so mjög að [>ví dag- blaSi, seni bezt er samið og stillilegast, og mest lesiS á öllu pízkalandi (Augsbur°er allgemeine Zeitung), að óvíst er, livurt það fær staðizt. f>ess má gjeta, ab Hervegur heitir niaður þízkur, liið bezta skáld, og kveÖur æt/Ö mn frelsi þjóðar sinnar. Hann kom tii Berlinnar. Tók Villijalmur koniiugur bouum vcl; því liann dregur ab sjer skáld og vísiiidamciin. Litlu seinna birtizt á prenti i dagblabi eínu brjef, er Hervegur hafði ritaö Frussakonungji; ]>á var brjeliö sjálft eun ekki komið konungi til lmnda. f>ab var eínart og skorinort, og kvartar Hervegur þar um vib konunginii, ab em- bættismenn lians bafi breitt við sig beiut á-móti þvi, er konungur hefði lieitið lionum, og lieföi ekki leift, að stofuaÖ væri dagblað, er Iiann ætlaði að eíga þátt i{ reiddist koiiungur því so mjög, að liaun Jjet taka Ilerveg, og flitja burt af rikji sinii i mesta ílíti. Vilbjálmur konungur er vel að sjer og fram- kvæmdarsamur, og liafa stjórnarineiin bans mart annað að liafst uin innanrfkjissijórn, eun nií Iiefir verið á minnst, ]>ó það sje ekkji eíns merkjiligt; þó iná enn gjeta þess, að áforinað befir verið að gjiira mikla járnbraut á kostnað rikjisins. Frá Rússum. Ifir því liefir optar verið kvartað í Skirni, að barla torvelt sje að seígja frjettir frá Rtisslandi, því sjálfráðnriun yfir öllum Uússum lætur ein- bættismenn sína vandlega gjæta þess, að í þeíin tiinaritura, er birtast i ríkjinu, sjc ekkji neítt prentað til hnjóðs um sijórn hans, og öngvir þeír
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.