Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 28
- 30 - Bæara-Koniing, að þrengja so mjög aS þn' dag- blaði, sem bezt er samið og stillilegast, og mest lesið á öllu þízkalandi {Augsburger allgemeine Zeitnng), aS óvíst er, hvurt það fær staðizt. þess má gjeta, afc Hervegur heítir niaður |>izkur, hið bezta skáld, og kveður æti'ð tnn frelsi [>j(5ðar sinnar. Hanu kom tii Berliunar. Tók Vilhjalmur koniiugur honum vel; |>ví hanu dregur afc sjer skáld og vísindamenn. Litlu seínna birtizt á prenti í dagblari eínu brjef, er Hervegur hafði ritað Prussakonungji; þá var brjeiið sjálft enn ekki komiS konungi til handa. þaí> var eínart og skorinort, og kvartar Hervegur þar um viE> knnungiiin, a6 em- bættismeim hans hafi brei'tt við sig bei'nt á.móti því, er konuugur hefði heítið honum, og hefði ekki leíft, að stofuað væri dagblað, er Iiann ætlaði aS eíga þátt í} reíddist kouungur því so mjög, að haiin Jjet taka Herveg, og flitja burt af ri'kji sínn i mesta ilíti. Villijáluiiir konungur er vel að sjer og fram- kvæmdarsamur, og hafa stjóriiarineiin hans rnart aunaS að hafst uui innaurikjissijórn, eun nú hefir verið á niinust, ]>ó það sje ekkji eíns merkjiligt; þtí má enn gjeta þess, að áformað hefir verið aS gjöra raikla járnbraut á kostnað rikjisins. Frá Rússum. Ifir því hefir optar verið kvartað í Skírni, aS harla torvelt sje að seígja frjettir frá Uússlandi, því sjálfráðiiriun yfir öllum Kússum lætur em- bættismenn si'na vandlega gjæta þess, að í þeím tímaritum, er birtast í ríkjinu, sje ekkji neítt prentað tii hnjóðs um stjórn lians, og öngvir þeír
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.