Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 23
25 skjipti lítifc aö seígja. þjófcflokkar Serkja vilja ekki láta kúgast, og gjera s/feldar oppreístir múti þeím, og Abd-el-Kader lætur ekkji af aÖ ofsækja þá, þótt hann sje nú ekkji jafnvoldugur og áður. Frakk- ar reisa samt margar borgjir í landinu, og flitjast þangafc margjir nilendumenn bæði af Frakklandi og öörum löudum, enn Frakkar verða aÖ hafa lier- flokka á ferÖmn um alit landifc til aö halda viÖ samgönguin milli borganua; eru þar sem stendur 80,000 frakkneskra hermanna, enii öllum kjemur saman um, ab iröi almenn stirjöld um Norðurálf- una, og ætti Frakkar þá í móti liretum, mundi þeím ekkji veíta af 100 þúsunduin manna til aö verja þessar nílendur siuar. — Nú er að minnast á utanríkjisstjórn Frakka, og má þá telja það, sem merkast er í sögu þeírra þetta ár, og eru það viðskjiptin við Breta. Lesendum Skjírnis er kunn- ugt síðan í firra, afc Bretar komu til leíðar samn- ingji millura hinna fiinm voldugu ríkja NorÖur- álfunnar til afc huekkja sali blökkumaniia; skjildi fara með mannsalsskjip eínsog víkjingaskjip (gjöra þau upptæk, enn hegna skjipverjum) og skjildi herskjip hvurrar þessara þjóða meíga rannsaka kanpför hiuna í þessu skjini. Skömmn eptir afc samningsgjörð þessi varð möniium kunn, lögtóku fulltrúar Frakka breítingaratkvæði eítt, sem var þess efnis, afc ráðgjafar konungs gatu ekkji stað- fest samiiinginn. Nú meíga menn ekkji halda, að Frakkar vilji ekkji flrir þvi' hnekkja mansali, heldur var þafc rannsóknarrjettur sá, er samning- urinn áskjildi , er þeím fjell illa í gjeð. Frakkar hafa áður (1831 og 1833) gjert samniiiga við Breta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.