Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Síða 31

Skírnir - 01.01.1843, Síða 31
33 sumir viljað gjera bændunuin betri kjör og meíra frelsi, eun öðruni hafí sinzt jiað hið mesta órað að so komnu, og er sagt kjeísarinn hafi verið [lei'm samdóma. Nikulás kjeísari er liarla stór- ráður og [irckmikjill, og ef þab er áform hans, — sem allt bendir til — að gjöra allar þær þjóðir, er undir lians stjórn luta, að eínni þjófc rússneskri, er það áform mikjillega stofnað; enn ekkji gjetur samt hjá því farið, afc þær þjóðirnar, sem láta eíga jijóðerni sitt, verfci að þola mikjið first uin sinn, og kjemur það einkiim niður á Pólinamöun- uin (Sljettumönnum), sem þjóðræknastir eru. f)að er sagt, að í þeíin skattlönduin Itiissa, er tekjiu loru frá Pólinaniönnuin firir 50 árum siðan, liafl fátækjir lendir menn so þúsundum skjiptir verið sviptir iendsmannsrjetti, og sífcan teknir tii lier- inanna, og fiuttir til annara hluta ríkjisius, enu menn úr öðrum rússneskum skattlöndum verið teígðir með mörgum liætti til að taka Jiar ból- festu í staðinn. A Póiíualandi sjálfu (þ. e. þeím partinum af hinu forna Pólínalaiidi, cr nú cr kallað konungsrikji) lieldur Nikulás kjeísari fram liiuni söinu stjórn og áður, og brítur niður þjóðerni landsmanna inefc ölluin hætti, og kjemur ]>að lirir ekkji, þótt aðrar þjóðir biðji Póliiiamöunum vægfc- ar. Nikulás kjeísari brosti líkliga að því, þegar jafningjarnir á Frakklaudi beiddu Loðvík konuug í firra (líkt og áður) þegar þeír svöruðu stjórnar- ræðu iians, að hanii skjildi taka sig saman við bandaineuu sina, og minnast vinsamlega þeirrar þjófcar, er stjórnendur hennar hefði rofið á rjett þann og frelsi, er henni bæri, eplir samkomulagji 3

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.