Skírnir - 02.01.1851, Page 1
F r j e t t i r ,
er ná frá nýári 1850 til nýárs 1851.
Jlaí) ár, sem Skírnir í þetta skipti á aö bera frjettir
um til íslands, er ei markvert af> neinum stórkostleg-
um og óvenjulegum vibburbum, sem sjeu líkir þeim,
er hann hefur átt aí> segja frá tvö hin síöustu ár.
A& afliíinu ofvi&ri því, sem þá gekk yfir mestan
hluta Nor&urálfunnar, hefur svo gjörsamlega slett í
logn í þeim löndum, sem þab áöur var ákafast í,
aí> þaS litur svo út, sem nú sje ekkert a& gera
lengur og dagsverkib sje unnii). En þaö er þó ekki
svo, og því miður kemur kyrrö þessi ei af því, aö
frjálsar og öflugar þjóöir sjeu nú aö hvíla sig aö af-
loknum miklum og góöum verkum, heldur er hún
sprottin af allt annari og auöviröilegri rót. þær
þjóöirnar, sem bæöi höföu frjálsar höndur og máttu
hafa nóg afl til þess aö koma því til leiöar, sem
þær vildu, hafa á þessum árum sýnt, aö þær voru
öldungis ófærar um ab koma sjálfum sjer í nokkurt
betra lag enn áöur, og sú hin eina þjóöin, sem bæöi
fór viturlega og drengilega aö öllu, vissi hvaö hún
vildi og vildi þaö, sem rjett var og gott, var kúguö