Skírnir - 02.01.1851, Page 2
6
og ofurlibi borin af erlendum þrælalýb ab hinum ásjá-
andi. þab er því Norburálfumönnum sjálfum og yfir-
sjónum þeirra ab kenna, ab nú er komib í slíkt óefni
fyrir þeim, sem komib er, þar sem þeir víst áttu
kost á ab láta þetta verba öbru vísi, hefbu þeir minna
hugsab um smámuni, en gætt heldur þess, sem
meira var áríbandi, og látib ei mótstöbumenn sína
hafi tíma nje tækifæri til ab ná sjer aptur. En meb
þessu viljum vjer þó ei segja, ab hinir, sem nú stjórna
og rába öllu, sjeu vitrari eba stjórnfærari menn, enn
þeir, sem svona herfilega mistókst; þeir eru ein-
ungis æfbari í, ab svamla innan um gamalt ólag og
lagaleysi, og ab nota sjer af öllu því, sem vesælast
er hjá mönnum, til ab rýra þrek þeirra, en þegar til
kemur ab bæta hag lýba og landa og stjórna þeim
viturlega, þá eru þeir vissulega engu betri. Hafa
menn og sjeb þab í Skírni hin síbustu ár, ab abferb
þeirra hefur aldrei verib hin lofsverbasta, þó þeir nú
hafi unnib sigur um stund; en ekki hefur hún verib
skynsamlegri þetta árib, síban þeir algjörlega urbu
ofan á. En ábur enn vjer förum ab segja frá þessu,
verbum vjer ab nema stabar dáltitla stund til þess ab
lita aptur yfir ástand Norburálfunnar vib árslokin 1849.
Af öllum þeim þjóbhreifingum, sem urbu á árinu
1848, höldum vjer ab þab þurfi ei ab vera efunarmál,
ab engin hafi verib á eins góbum, sönnum og rjett-
um grundvelli byggb, eba stjórnab eins ágætlega og
baráttu Ungverja móti kúgan og landrábum Austur-
ríkis. Frökkum varb þab miklu fremur óvart ab
reka konung sinn úr landi og stofna þjóbríki, enn ab
þab kæmi af innilegri sannfæringu um, ab þab væri
þeim fyrir beztu, eba þeir eiginlega ætlubu sjer þab;