Skírnir - 02.01.1851, Síða 3
7
og hafa þeir lika bæ&i fyrr og síSar sýnt, aí> þeim
er ekkert mibur gefiB, enn ab stjórna sjálfum sjer,
og a?> ekkert á verr vií> þá enn þjóbstjórn. þýzka
hreifingin var aö því leyt ibyggb á sannleika og rjetti,
sem þeir vildu reyna a?> manna sig upp og vera ei
lengur leiksoppur annarra, eins og þeir ætíb hafa
verib, og verba a?> vera meban landi þeirra er skipt
í sundnr me&al margra smákonunga; en þá voru
hugmyndir þeirra svo óljósar og abferö þeirra svo
ókarlmannleg, ab manni fannst ei mikib fara, þó þeim
mistækist. Og sama má aí> miklu leyti segja um ítölsku
frelsishreifinguna, aí> hún var meb litlu rábi stofnub,
og því engin undur þó hún mistækist, þó þar væru
sumir betri menn enn á þýzkalandi. En frelsisbar-
áttu Ungverja var ekki svo varib; hún hafbi allt þab
í fylgi meb sjer, sem útheimtist til ab bera sigur úr
býtum: satt og ágætt mál, sem ekki var flanab ab ab
undirbúa, framúrskarandi og allrabeztu oddvita bæbi
í stríbi og í fribi, hrausta og trúlynda þjób, sem
stób fast á rjettindum sínum, og svo einhuga menn,
ab sjerhver var jafn reibubúinn ab leggja allt í söl-
urnar, eins hinn tignasti höfbingi sem hinn fátæk-
asti bóndi. Breytingin á stjórn hins ungverska ríkis
var engin beinlínis afleiding af frakknesku byltingunni,
en Ungverjar höfbu lengi verib frjáls þjób, og notubu
nú ab eins tækifærib til þess ab koma aptur fram
mebal þjóbanna á þann hátt, sem þeim sæmdi og
þeir höfbu ábur gjört, þó keisaradæmis nafnib hefbi
nú í nokkurn tíma borib á þá skugga. Og á þessu
áttu þeir fullan og fornan rjett, því hann gat ei verib
orbinn minni fyrir því, þó þeir um stundar sakir
hefbu eigi neytt hans til fulls; eins og líka Ferdín-