Skírnir - 02.01.1851, Page 5
9
mest á reib, af þeim manni, sem allt var þá undir
komif), ab hann Ijeti ei bugast.
Menn hafa reynt ab gera sjer a&ferf) Görgeys
skiljanlega meb ýmsu móti, en allt bendir til þess,
aí) hún hafi ekki verib annab enn nöpur svik af
ásettu rábi, hvort sem honum nú gekk til öfund vib
Kossuth eba annab, og er þab þó líklegast. En
hvab, sem um þab er, þá er þab þó honum ab kenna
og engum öbrum, ab Ungverjar unnu ekki þetta stríb,
og ab hagur Norburálfunnar nú er sá, sem hann er;
Austurríkismenn og Haynau þurftu þeir ei ab ótt-
ast og Paskevits hafbi ekki unnib einn sigur meb
Kússa múg sínum enn, en haustib fór í hönd og sá
tími nálægbist, er erlendu herlibi er háskalegt ab
vera á Ungverjalandi. þab var því líka þeim mun
hryggilegra, ab sjá allt verba ab engu fyrir svik eins
manns, og þab þess, sem háskalegastur gat orbib
fjandmönnonum, því öllum ber saman um, ab Görgey
sje framúrskarandi hershöfbingi. En því þyngra má
líka þessi mebvitund liggja á honum eptir á, og þab
því fremur sem hann er aleinn sekur. Menn hjeldu
reyndar í fyrstu ab hann hefbi haft meb sjer flokk
mebal göfugra manna, en þab hefur síban reynst, ab
þetta voru ei nema fáeinar hræbur, fornir vinir og
embættismenn Austurríkis stjórnarinnar, allir saman
ómerkilegir menn, sem einskis máttu sjer í land-
inu; göfugustu og ágætustu mennirnir voru tryggir
vib land sitt til daubans, eins og sönnum höfbingjum
sæmir, og því Ijet líka Austurríkis stjórnin myrba
svo marga af þeim án dóms og laga. Sumir hjeldu
líka upphaflega ab frakkneska stjórnin hefbi átt ein-
hvern þált í því, ab Görgey gafst upp, af því svo