Skírnir - 02.01.1851, Side 6
10
vildi til, ab Lamoriciére var einmitt um þab leiti
sendur til Varsjár, þar sem Rússa keisari þá var,
og Schwartzenberg fursti kom til ab rábgast vib
hann; en þab hefur ei reynst sannara enn hitt, og
því síbur þab, ab enska stjórnin ætti nokkurn þátt í
svikum þessum. Engum kom fregnin um abferb
Görgeys óvarara enn Palmerston, því hann var ein-
mitt ab bíba eptir gagnstæbri fregn til þess opin-
berlega ab taka málstab Ungverja, og banna Rússa
keisara ab skipta sjer lengur af því máli, og þab
var þvi líka Görgey ab kenna, ab þetta varb ekki
heldur. Og þó mönnum kunni ab finnast, ab Palm-
erston hefbi ekki átt ab bíba þeirra boba í þessu
efni, þi er honum ef til vill minna um ab kenna
enn menn halda, því þab segja þeir sem kunnug-
astir eru málinu, ab hann hafí alltaf verib ab reyna
ab fá Frakka til þess ab snúast móti Rússum í sam-
einingu meb Englandi, en þeir hafí alitaf verib tregir,
og þá fyrst nokkub lát á er allt var um seinan.
Frakkneska stjórnin var þá líka, eins og menn muna,
ab berjast vib, ab bæla nibur Rómverja, og flækktist
því inn í margar mótsagnir, og svo er Frakkland svo
óáreibanlegt og í raun og veru frásnúib öllu sönnu
frelsi, og stjórnarabferb þess æfínlega svo skammsýn,
ab ekkert var líklegra, enn ab þeir snjerust í lib
meb Rússum, ef Englendingar færu ab hjálpa Ung-
verjum, án þess ab fá þá fyrst meb sjer, og var þab
því ekki vel leggjandi á hættu. En vjer erum þó
ei sannfærbir um, ab Palmerston hefbi ei getab farib
betur ab, og látib meira til sín taka.
Sumir hafa núreyndar sagt, ab Kossuth væri ei
heldur öldungis ámælislaus í þessu máli, þvf hann