Skírnir - 02.01.1851, Page 8
12
Meban ungverska strí&iíi stóö yfir, gætti einskis
annars heldur enn ekki væri. Allir fundu þaö ósjálf-
rátt, af> þar var barist um mikilvægt mál en enga
smámuni, og þab má Bússa keisari eiga, ab hann
sá rjett, hvaBan sjer mundi vera mestur háski búinn,
ef hann skærist ei í Ieikinn. En þegar Ungverjar
voru bugabir, þá var líka allri mótstöbu lokib, sem
vi& var ab búast, og meginland Nor&urálfunnar kúgab
aptur. Frakkland var á&ur dottiÖ úr sögurni og
])ýzka og ítalska einingin hvarf nú undireins á burtu
eins og draumur; og fór þab ab maklegleikum meí)
þjó&verja, sem ekki höfóu haít hug til ab vcita Ung-
verjum, þó þeir bæf)i hefbu afl til þess, og vissu líka
vel, ab enginn er verri fjandma&ur þeirra enn Aust-
urríki. En þaíi var eins og allir væru nú uppgefnir
og fúsir a& taka hverju, sem þeim væri skipaíi, og
hinn dey&andi ánau&aranda frá Rússlandi, fór aptur
vibstö&ulaust au lcggja yfir hi& aflvana meginland
Nor&urálfunnar.
Svona var nú ástandib um árslokin, og hef-
ur ekki batnaíi sí&an; munum vjer því ver&a svo
stuttor&ir, sem vjer getum, um alla þessa andlegu
eymd og dábleysi, en snúa oss heldur til vesturs, og
dvelja þar vib hinar dæmalausu framfarir og hi&
stórkostlega þjó&alíf, sem þar blómgast og dafnar í
skjóli menntunar og frelsis; og er þab þó nokkur
huggun a& geta fundib einn þann blett á jar&ríkinu,
þar sem menn ei sjá mannkynib ab eins í niburlæg-
ingu þess, eins og á meginlandi Nor&urálfunnar, en
líka í velmegan og me&vitund um mannrjettindi sín
og frjálsræ&i.