Skírnir - 02.01.1851, Síða 9
13
England og Bandaríkin í Norfcur-Ameríku hafa
á þessum óeirbarárum komist öldungis byltingalaust
af innanríkis, og er þab efclilegt; þau lönd eru nú
komin svo Iangt á undan öllum öfcrum, afc þau þurfa
ei afc læra af þeim stjórnarkunnáttu, og því sífcur
láta sjer detta í hug, afc taka eptir þeim óviturlega
afcferfc. Mefcan hin ríkin hafa orfcifc afc lægja segl og
hafa sig öll vifc ab greifca úr ólaginu innanborbs, svo
þau gætu nokkurn veginn varist áföllum, hefur hifc
tvískipta engilsaxneska kyn haldifc rakleifcis áfram
stefnu sinni, og unnifc afc hinu mikla ætlunarverki
sínu, sem er afc útbreifca menntan og frelsi alstafcar
þar sem þeir koma, byggja eybilönd og gjöra þau afc
voldugum ríkjum og blómlegum bústöfcum fyrir frjálsa
menn. Rússneskar sigurvinningar og frakkneskar
byltingar verba ekki mikilsverfcar, þegar þær eru
bornar saman vifc slíkar atgjörfcir, og menn sjá þá
bezt, hve illa þær þjófcir eru farnar, sem verfca afc
verja aufci sínum og kröptum til svo lítilvægs hje-
góma, en vanrækja allt þafc sem er mikilvægt fyrir
lönd og lýfc, þegar menn hugsa til hinnar heilla-
vænlegu starfsemi á Englandi og í Bandaríkjonum.
þafc eru ei konunglegir duttlungar sem þar ráfca
mestu um, og ekki eru heldur smásmuglegar hirfc-
deilur og krit hin mikilvægustu málefni í þeim lönd-
um, en hver mafcur ræfcur þar frjálslega eignum sín-
um og gjörfcum, og leifcist af þeim framtaksanda,
sem slíkt þjófcalíf vekur, til hinna stórkostlegu fyrir-
tækja, sem vjer ábur nefndum. “Frelsi,” segir hinn
mikli og gófci Fox, “er afc áliti mínu innifalifc í því,
afc menn hafi frjáls og óbrigfcanleg umráfc yfir eign-
um sínum, samkvæmt föstum og ákvefcnum lögum;