Skírnir - 02.01.1851, Page 10
14
fylgja þessum eignarrjetti mörg einkarjettindi, sem
bæti hafa tillit til mannrjettinda, þegnsrjettar og trú-
arbragíafrelsis manna, og getur enginn sleppt þeim,
án þess aö niburlægja sjálfan sig, en svipti aferir
hann þeim, þá er þab harbstjórn!” — og þab er
einmitt þetta frelsi, sem menn hafa meira af, og
kunna betur ab njóta á Englandi og í Norbur-Ame-
ríku, enn annarstaSar. þaí) er nú reyndar satt a&
töluverbur mismunur er á stjórnarlögun beggja þess-
arra landa, og er þai) eblileg afleiiing af kringuni-
stæöonum; en stofninn og undirrótin er þó alltaf
hinn sami: ai> þjóbarviljinn ræbur öllu, og mönnum
er veitt færi á aí> breyta og bæta stjórnarskipanina
eptir almennu samkomulagi. Málfrelsi og prentfrelsi,
sem mest er undir komið, er jafn mikii) í bábum
löndunum og styrkur þeirra beggja byggfmr á and-
legum og veraldlegum framförum og afli þjóbanna,
en ei á apturförum þeirra, eins og í þeim konunga-
ríkjum, sem sjálf eru á sandi byggS. Grundtvig
prestur, danskur rnaiur, sem talar og skrifar mart,
og því stundum, samkvæmt íslenzka málshættinum,
ratar satt á munn, hefur einhverstafar sagt, að
Mjölnir sje nú á Englandi, og víst er um það, ab
engir kunna nú betur a<b beita afli sinu, eia hafa
meira á ab taka, enn nibjar fornu Norömanna og
Engilsaxa þar og í Ameríku.
þó a& þaö nú þannig sje óútmálanlegur munur
á hag þessarra landa og hinna annarra svo nefndu
sifmbu þjóba í Norfmrálfunni, þá þurfa menn þó ei
af> ímynda sjer, aö þeim sje öldungis engin upp-
reisnar von. England og Bandaríkin eiga ekki sífmr
happalegum kríngumstæfmm af> þakka fyrir frelsi