Skírnir - 02.01.1851, Side 13
17
Brezka ríkib.
t
AriS 1850 byrjabi á Englandi meb því, ab hin
nýja farmannaskrá fjekk fullt lagagildi, og er sagt
frá því í Skírni í fyrra, hver munur er á henni og
hinum fornu siglingalögum. Nú er hverjum manni
frjálst ab flytja varning sinn til Englands og landa
þeirra, sem undir þaB liggja, á því skipi, sem hon-
um í þaS skipti þykir bezt henta, hvort heldur sem
þaS er innlenzkt eba útlenzkt; og er þab hin ein-
asta undantekning frá þessari almennu reglu, ab ei
má flytja vörur úr einurn stab í annan innan ríkis,
nje í nýlendunum, nema á brezkum skipum, en
aballandstjórinn á Indíalandi á a& ráSa hve stranda-
verzluninni skuli haga þar. þessi ráSstöfun var
beinlínis aflei&ing af, og ab nokkru leyti endahnút-
urinn á hinum miklu lagabreytingum, sem á hinum
síSustu árum hafa veriS gjörSar á Englandi almennu
verzlunarfrelsi til eflingar, og var hún gjörS meS
þeirri vissu von, sem ei mun heldur bregSast, a&
Englendingar væru færir um aS keppast viS allar
aSrar þjóSir í verzlunarefnum, bæSi á sjó og landi,
þó ei verSu þeir sig meS neinum óeSlilegum Iaga-
böndum. MikiS er samt eptir ógjört enn, áSur enn
verzlan heimsins geti komist í hinn eSHIega farveg
sinn, og einkum í öSrum ríkjum; en þaS ervonandi
aS þau muni smátt og smátt fara eptir, þar sem
England gengur á undan þeim meS svo góSu eptir-
dæmi. Sum hafa líka þegar látiS þetta ásannast,
og slökuSu Bandaríkin í NorSur-Ameríku og sænska
stjórnin undireins til viS Englendinga um siglinga-
lög sín, þegar búiS var aS tilkynna þeim breytinguna
2