Skírnir - 02.01.1851, Page 14
18
á ensku lögunum, og Sardinía hefur farib aS dæmi
þeirra í ár. En frá þessu og öbru segir skilmerki-
lega í þingsetningarræbu drottningar, og skulum vjer
því fyrst láta hana tala.
Brezka þingib var í ár sett um sama leyti sem
vant er, 31. Janúar, cn ekki setti drottning þaö
sjálf í þetta skipti, heldur hafbi hún falib fim lá-
vörbum á hendur ab gera þab í umbobi sínu, og
las þá ríkiskancelerinn (Lord High Chancellor) þessa
ræbu í nafni hennar:
“Lávarbur mínir og góbir menn!
“Hennar Hátign hefur bobib oss ab fullvissa
ybur um, ab þab sje henni mesta ánægja ab leita
aptur rába og abstobar hjá þingi sínu.
Lát hennar Hátignar Abalheibar drottningar hef-
ur fengib hennar Hátign mikillar sorgar. <1 in frá-
bæra góbgjörbarsemi og staka kvenndygb hinnar
sælu drottningar mun æ gera þjóbinni dýrmæta minn-
ing hennar.
Hennar Hátign er enn sem fyrr í góbum fribi
vib önnur ríki.
í haust gjörbist svo mikib sundurþykki, ab til
vandræba horfbi, meb stjórnum Austurríkis og Rúss-
lands annars vegar, og hins Háa Ports hins vegar,
og reis þab af því, ab þeim kom ei saman um, hve
fara skyldi meb flóttamenn þá, sem ab loknu stríb-
inu á Ungverjalandi höfbu leitab hælis í löndum
Tyrkja, og voru þeir ei allfáir. Hefur þó happa-
lega greibst úr þessu máli, og hin tyrkneska stjórn
komib sjer svo saman vib hinar keisaralegu, ab frib-
inum í Norburálfunni er nú ei leiigur hætta búin
af þeirri rót. Soldán leitabi libs til hennar Hátign-