Skírnir - 02.01.1851, Page 15
19
ar, og leitafcist hennar Hátign þá vib, í sameiningu
vib frakkncsku stjórnina, sem hann og hefur heitið
á til libveizlu vib sig, ab miöla svo málum og koma
á slíkri sætt, sem sambobin væri tign og sjálfræbi
hins tyrkneska ríkis.
Hennar Hátign hefur átt í samningum vib önn-
ur ríki um breytingar þær, sem þeim kynni ab verba
naubsyn á ab gera, þar sem þau bönd hafa verib
losub, er farmannalögin ábur lögbu á þetta land.
Stjórnir Bandaríkjanna í Ameríku og Svíaríkis
hafa undireins gjört þá tilhögun, ab brezk skip eiga
viss hin sömu rjettindi þar í höfnum, sem skip
þeirra landa nú eru orbini abnjótandi í brezkum
höfnum. Hvab þeim ríkjum vibvíkur, sem hingab
til hafa haít ófrjálsleg siglingalög, þá hafa þau látib
fullvissa svo um álit sitt á þessu máli, ab hennar
Hátign þykist mega vona, ab dæmi vort muni bráb-
lega koma því til leibar ab, höft þau, sem ábur hafa
tálmab frjálsri samgöngu meb þjóbum veraldarinnar
á sjó, muni almennt verba mjög svo slökub.
I sumar og í haust hefur kólerasóttin aptur
vitjab hins Sameinaba Konungsríkis og verib mjög
svo mannskæb, en almáttugum Gubi þóknabist af
miskun sinni ab stöbva manndauban og eyba þessari
vobalegu drepsótt. Er þab sannfæring hennar Há-
tignar ab vjer megum bezt láta í Ijósi þakklátsemi
vora, ef vjer meb árvekni gætum vor vib ðllu því,
sem aubsjáanlega verbur ab leiba til veikinda, og
berum skynsamlega umhyggju fyrir þeim, sem hætt-
ast er í landfarsóttum.
þab var hennar Hátign mesta glebi á síbustu
ferb sinni til Irlands, ab sjá hollustu þá og þegna-
2*