Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 16
ást, sem allar stjettir sýndu henni. þó menn í þeim
hluta hins Sameinata Konungsríkis finni enn til af-
leitíinganna af skorti fyrri ára, þá gjörir þó matar-
gnægtin, sem ijú er, og friburinn, sem ríkir, ab þetta
verbur ei eins þungbært. þaö er hennar Hátign mikil
ánægja, ab mega samgle&jast yöur yfir framförum
verzlunar og ifenaSar.
Hennar Hátign hefur meö sorg heyrt kvartanir
þær, sem á mörgum stööum hafa komiö frá jarðeig-
endum og landsetum í ríkinu. Fellur hennar Hátign
þaö mjög illa, að nokkrir af þengnum hennar skuli
eiga í bágindum. En þaö er hennar Hátign sönn
og mikil gleöi, a& sjá, ab allur almenningur þegna
hennar á nú miklu hægra meö enn áöur, aö fá sjer
nauösýnjar sínar og aörar lífsnautnar vörur, sakir
þess aö þær eru nú svo gnógar og ódýrar.
“Gótir menn í hinni neöri málstofu!
“Hennar Hátign hefur svo ráöstafaö, aö áætlan
um útgjöld og tekjur ríkisins um næsta ár veröi
lögö fyrir yöur. Hefur hún veriö gjörö meö svo
miklum sparnaöi, sem unnt var, og þó sjeö svo.um
aö enga stjórnardeild skuli skorta þab fje, sem á
þarf ab halda. Hennar Hátign er ánægb meb ástand
þab, sem ríkistekjurnar nú eru í.”
“Lávarbar mínir og góbir menn!
“Sum af frumvörpum þeim, sem ei varb lokib
vib á síbasta þinginu, sakir þ'ess ab tíma skorti til
ab íhuga þau, munu nú aptur verba lögb fyrir
vbur. Mebal hinna mikilvægustu af þeim, er frum-
varp um betri stjórn á nýlendonum í Subausturálfu,