Skírnir - 02.01.1851, Síða 17
- 21. -
Hennar Hátign hefur látiö undirbúa tilskipanir til ab
bæta hag Irlands. Eru helzt frurnvarp um vandræbi
þau, sem rísa af flokkadráttum; um endurbót á lög-
unum, er ákve&a um rjett lánardrottna og landseta;
um hjera&skvi&alögin fgrandjury acfs), sem mjög er
ábótavant; og um aí) gera vi& fækkun þingkjósenda í
hjerö&um. Og munu þau ver&a lög& fyrir y&ur til
íhugunar, auk nokkurra annarra mikilvægra mála.
Hennar Hátign hefur þókt vænt a& sjá, a& menn
alltaf betur og betur fara eptir tilskipunum þeim,
sem þegar hafa veri& ger&ar til aö efla almenna
heilbryg&i; og treystir hennar Hátign því, a& y&ur
muni nú takast a& ey&a enn betur, bæ&i í höfuö-
borginni og á ö&rum stööum í hinu Sameina&a Kon-
ungsríki, ókostum þeim, sem kunna a& rýra vellí&an
þegna hennar, og ver&a þeim til heilsuspillis. Guö-
leg forsjá hefur hingaö til var&veitt þetta ríki frá
strí&um þeim og óeir&um, sem um tvö hin síö-
ustu ár hafa skakiö svo mörg ríki á meginlandi
Nor&urálfunnar. þa& er von og sannfæring hennar
Hátignar, a& þjer muniÖ halda uppi stjórnarskipan
vorri, me& því a& sameina frelsi og stjórnsemi, vi&-
halda því, sem gott er, en bæta hitt, sem er ábóta-
vant, og gjöra hana svo a& varnarvirki og skjóli
frjálsrar og velmegandi þjó&ar.”
þa& sem helzt er athugavert í fyrsta kafla
þessarrar ræ&u, sem, eins og sjá má, skýrir frá ástandi
landsins áöur enn og um þa& leiti, er þingiö var kallað
saman, er sá sta&ur, þar sem drottningin lætur í
Ijósi óánægju sína yfir kvörtunum þeim, sem berist
henni til eyrna frá jar&eigendum, og skulum vjer
því skýra nokkuö frá þessu og ástæ&unum til þess,