Skírnir - 02.01.1851, Síða 18
áiiur cnn vjer förum aö segja frá þingstörfum þeim, sem
boðub eru í hinum sífcari hluta ræfeunnar.
Mönnum eru alkunnir hinir göinlu abalflokkar
á Englandi, tórýmenn og whigmenn, sem lengi hafa
stjórnab landinu til skiptis, og æfinlega eiga í deilum
á þinginu. þab er nú reyndar satt, ab, þegar þessir
flokkar fyrst komu upp, bar þeim einkum þab á milli,
au annar þeirra hjelt rneu fólkinu móti stjórninni, en
hinn vildi allt gera til þess aö styrkja konungsvaldife.
J)á var þetta mikilvægt mál fyrir landib, og allt undir
því komib, ab almenningur næbi rjetti sínum á móti
konunginum, eins og líka varb. En nú stendur allt
öbru vísi á, og þab er því öldungis rangt ab ímynda
sjer, ab þab sje enn abaleinkennib á þessum miklu
flokkum, ab annar haldi meb konunginum, en hinn
meb þjóbinni. Tórýmenn eru nú engan veginn
konunghollari en whigmenn, en tala, eptir sannfær-
ingu sinni, öldungis eins mikib máli þjóbarinnar og
þeir; og f flokki whigmanna aptur á mót er engu
miuna af höfbingjum og stórmenni enn í hinum
llokkinum, því göfugustu og elztu ættirnar eru ein-
mitt hvab helzt í honum, og þab er svo langt frá
ab þeim sje ei vel til konungs síns yfirhöfub, ab
þab er jafnvel sagt um Victoríu drottningu sjálfa,
ab hún sje whiglynd. En þab er ei heldur um svo
augljóst og albúib mál, sem tórýmönnum og whig-
mönnum ber á milli, eba nokkrum Englendingum
almennt. Allir menn eru konunghollir á Englandi
— ekki harbstjórahollir, sem þar getur ei átt sjer
stab — og þurfa því ei ab berjast hinni fánýtu bar-
áttu, sem Frakkar alltaf eru ab eyba kröptum sín-
um á, um þab, hvernig hinni æbstu landstjórn skuli