Skírnir - 02.01.1851, Side 20
24
stöímgir sem þeir eru í ebli sínu, hafa þó ei getab
komist svo af, aí> kringumstæöurnar og tilbreytingar
utan lands og innan hafí ei haft talsverö áhrif á þá.
Og þannig varÖ þaö, aö Pitt yngri, sem upprunalega
var whigmaöur, leiddist af ofsa ofurfrelsisins í frakk-
nesku byltingunni miklu til aö taka saman viö Tórý-
menn, og Burke, sem áöur haföi veriö ákafur whig-
maöar, fór aö dæmi hans. Fox einn stóÖ þá fastur, og
hjelt síöan um mörg ár fámennur uppi máli whig-
manna í neöri málstofunni meö glæsilegri mælsku
og brennandi sannleiksást, og hóf þar svo snjalla
og stórkostlega mótstööu aö sjaldan rnunu dæmi til
á nokkuru þingi. En þetta er ei hiö einasta dæmi,
þó ekkert komi aptur fvrir um nokkurn tíma eins
merkilegt, fyrr enn þegar herra Róbjartur Peel fyrir
fáum árum sagöi skiliö viö flokk sinn, meÖ þeim, sem
honum vildu fylgja, og varö þaÖ meö gagnstæÖum
hætti. Hann hafÖi upprunalega veriö tórýmaöur,
og var þá foringi þess flokks og mikils metinn, sem
maklegt var. En þegar drottning í þaö skipti kvaddi
hann til þess enn þá einu sinni aö gerast oddviti
ráöaneytis síns, sá hann Ijóslega aö ófært var aö
reyna optar aö stjórna landinu í anda tórýmanna.
Skildi hann þaö, aö þeir voru nú orönir um of á
eptir tímanum, er þeir vildu alls ekki gæta þess aö
verzlunarmenn og iönaöarmenn, sem nú voru orÖnir
mikilsráöandi í landinu, höföu eins mikinn rjett og
sveitabúar til þess aö heimta, aö tillit væri haft til
hagnaöar þeirra. Og eins sá hann, aö þaö var bæöi
ógjörlegt og óskynsamlegt, aö reyna aö stjórna í
trássi viö þá, þar sem þeir svo margir höföu náö
setu á þinginu, eptir aö hin mikla breyting var gjörö