Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 21
25
á kosningarlögonum, og Cobden var svo a& segja
búinn aö æsa upp allt landib til þess ab hafa þab fram,
er hann og verzlunarfrelsismennirnir vildu. Tók
hann því þab ráb ab vinna þab verk, sem frægt
hefur orbib, og öllum kom saman um, ab enginn væri
þá fær um ab hafa fram á þinginu nema hann
einn — ab taka af kornlögin, og hefur ábur verib
sagt frá því hinn mikla máli í Skírni. En, sem vib
var ab búast, urbu tórýmenn honum ákaflega reibir,
því þeim fannst abferb hans verba ab leiba til þess
ab allir sveitabúar á Englandi kæmust á vonarvöl,
þar sem sú vara yrbi svo mjög ab lækka í verbi,
er væri mestur aubur þeirra. Lögbu þeir og eptir
þetta svo mikib hatur á herra Róbjart, ab hann gat
ei lengur haldist vib stjórnina, en varb ab leggja
hana nibur rjett á eptir. Settist hann þá aptur í
hib forna sæti sitt á þinginu, og veitti síban whig-
mönnum og stjórninni, sem á eptir honum kom,
ab öllum áríbandi innlendum málum, ásamt þeim
af vinum sínum, sem enn fylgdu honum og eru
nú kallabir Peelítar af nafni hans. En tórýmenn
hafa aldrei getab náb sjer aptur, síban flokkur þeirra
tvístrabist svona, og þó miklu meiri í hlutinn yrbi
eptir, þá er nafn þeirra nú næstum því horfib, eba
ab minnsta kosti miklu sjaldgæfara enn annab nafn,
sem þeir nú líka bera; tilvera flokksins er nú svo
nákvæmlega sameinub vib, og næstum því ekki ann-
ab enn barátta þeirra fyrir því, ab innlendur ibnabur
og akuryrkja sje verndub meb tolllögum fyrir of
miklum abflutningi úr útlöndum, ab menn hafa gefib
þeim nafn af því, og kallab tollverndarmenn (Pro-
tectionists'). þótti þeim herra Róbjartur illa hafa