Skírnir - 02.01.1851, Side 22
26
svikiíi sig í trygfcum, og þó eigi sje hægt ab sjá, aS
a&ferb hans í J)essu máli sje síður lofsverS enn ab-
ferb þorgeirs Ljósvetninga goba vib heiftna menn, er
hann kvab upp þau lög á alþingi, aö land skýldi
vera kristib, þá er þó tollverndarmönnum nokkur
vorkun, þar sem þeir ei ab eins álitu aö landinu
heföi veriö gjöröur óbætandi skaöi, heldur stóöu sjálfir
uppi sem höfuÖlaus her, er oddvitarnir höfbu yfir-
gefiö. Stanley lávaröur, sem var einn af embættis-
bræörum Peels, og sagöi sig þá undreins út úr stjórn-
inni, er hann vissi áform hans um kornlögin, hefur
reyndar síöan veriö foringi þeirra í lávaröastofunni
og Disraeli i þingmannastofunni, síÖan lávaröur Georg
Bentinck dó um sumariö 1848. En allir beztu
mennirnir fylgöu þó Peel, og eru þessir hinir merki-
legustu: herra James Graham og Gladstone í neöri
málstofunni, og hertoginn af Wellington og Aber-
deen lávaröur í hinni efri.
þetta mun nú þykja nógu langur útúrdúr, en
vjer höldum þaö ei óþarft aÖ rifja upp fyrir mönn-
um flokkaskiptinguna á Englandi, og meö hverju
móti kornlögin voru aftekin þar; því þaö er þaöan
sem öll óánægja í landinu rís, og er hún heldur aö
fara vaxandi meö sveitabúum enn hitt. Nú geta menn
ei neitaö því, aö jarÖeigendur hafa beöiö töluveröan
skaöa síöan breytingin varÖ, því korn hefur ekki
einungis falliö eins mikiö í veröi og menn æfinlega
bjuggust viö, en jafnvel miklu meira; en tollvernd-
armenn spara heldur ekkert til þess aö blása aö
kolonum og gjöra óánægjuna miklu meiri enn þörf
er á. Skynsamari jaröeigendur, svo sem t. a. m.
Bóbjartur Peel sjálfur og whigmenn, sem sann-