Skírnir - 02.01.1851, Síða 25
29
þab er sibur á Englandi og í öbrum þeim lönd-
um, þar sem lögleg konungsstjórn hefur verib sett
a& dæmi þess, a& þingmenn í bábum málstofum
láta þab æfinlega vera fyrsta starf sitt, ab semja
ávarp til drottningar (konungs) sem svar upp á þing-
setningarræbuna. Sjer stjórnin svo um, ab einhver
af mebhaldsmönnum sfnum sje kosinn til þess ab
stinga upp á hvernig þakklætisávarp þetta skuli vera,
og láta þeir þá, sem vib er ab búast, ekki annab í
ljósi enn ánægju meb atgjörbir stjórnarinnar; en
mótstöbumenn hennar aptur á mót þola ei ab heyra
slíkt lof, án þess ab mæla á móti því, og reyna
heldur ab koma inn í ávarpib kvörtunum sínum
yfir rábaneytinu, og hafa Uokkarnir meb þessu móti
tækifæri til þess strax í byrjun þingsetunnar ab reyna
styrk sinn. Sro var og í þetta skipti, og þótti lög-
verndannönnum drottningin ekki gera nóg úr bág-
indum sveitamanna i ræbu sinni, og stungu þvi
upp á, ab sagt skyldi verba í svarinu, ab öll vand-
ræbin væri ab kenna hinum nýju lagabreytingum og
of miklum sköttum, sem á búandi mönnum lægju;
vörbu þeir breytingaratkvæbi þetta í bábum mál-
stofum, en þab kom fyrir ekki, og ávarpib var sam-
þykkt eins og mótstöbumenn þeirra höfbu stungib
upp á því. Var þetta hin fyrsta tilraun tollverndar-
manna til ab hafa fram álit sitt á þessu þingi, en
menn tóku líka undireins eptir því á ræbum odd-
vita þeirra, ab þeir voru nú ei eins harbir á máli
sínu og ábur, eba eins og menn höfbu búist vib
eptir hinum mikla vibbúningi, sem þeir höfbu haft;
og sást þab þó betur á uppástungum þeim, er þeir
siban gjörbu á þinginu, því þær voru hvorki margar nje