Skírnir - 02.01.1851, Page 26
30
mjög tollverndarlegar. Fyrst stakk Disraeli upp á því
f nefcri málstofunni, ab þeim 2 millíónum punda
sterlings, sem tekjurnar hefóu verií) meiri enn út-
gjöldin hiö fyrra árib, yrfei nú og framvegis varib
til aö Ijetta sköttum á jaröeigendum og bæta þeim
á þann hátt dálítiö af skaba þeim, sein þeir heföu
af verzlunarfrelsinu, fyrst oi væri ab hugsa til afe fá
þaö þing, sem nú sæti, til aö taka aptur lagabreyt-
ingar sinar; haffci hann einkum tillit til fátækraskatt-
sins, sem hann taldi 12 milliónir punda á ári í öllu
konungsríkinu, og kva& hann búandi menn gjalda
meir enn tvo þriðju parta af honum. þessi skattur
kemur ekki hinum almennu ríkistekjum vi&, en föst
stjórnarnefnd í Lundúnum, sem hefur umsjón meb
sveitanefndunum, stendur fyrir öllum fátækrastyrk
í ríkinu og tekur vib og útbýtir tillögunum. En nú
stakk Disraeli upp á, ab allur kostnaÖur til þessarrar
stjórnarnefndar og ýmisleg önnur smáútgjöld þar að
lútandi, sem hann taldi allt saman rúmar 2 millíónir,
skyldu hjer eptir veröa goldin af hinum almenna rík-
issjóbi, og þab þeim tekjum hans, sem lagbar eru til
aö gjalda árlegar leigur af föstum skuldabrjefum rík-
isins; þótti honum þab bæöi sanngjarnt, ab allir bæru
jafnt þenna kostnaí), og eins líka tilhlýbilegt ab byrja
þaí) nú, þegar ríkissjóburinn stæ&i sig svo vel. þetta
sýndist nú ei a& vera háskaleg uppástungu i sjálfu
sjer, en hún var kænlega tilbúin, og byrjab me& svo
litlu einungis til a& reyna a& fá því tleiri á mál sitt;
því þa& var au&sjáanlegt aö jaröeigendum gat ei
veriö mikiö gagn í þessum litla ljetti, sem þeir ei
einu sinni höf&u einsamlir gagn af, þegar hann var
borinn saman vi& þau ósköp sem tollverndarmenn