Skírnir - 02.01.1851, Síða 27
31
alltaf gera úr bágindum þeirra. En menn vissu vei,
og Disraeli Ijet líka sjálfur skilja þaö á sjer, aö
þetta ætti aö eins ab vera byrjun, og þaí) væri áform
toilverndarmanna aö koma því til leifear á endanum,
aÖ allur fátækrastyrkurinn yröi framvegis goldinn
úr almennum sjóöi, og heföu þeir þá áunniö 14
millíónir, þó þeir byrjuöu ei nema meö tveimur.
þess vegna mæltu líka ráÖgjafarnir, verzlunarfrelsis-
mennimir og vinir Peels á móti því, nema Glad-
stone einn; hjelt hann aö menn mundu geta gert
tollverndarinenn ánægöa, ef menn ljetu nú þetta eptir
þeim, og gætu þeir þá ei optar oröiö aÖ vandræö-
um — en svo sýndist ei hinum. Innanríkisrögjafinn,
herra Georg Grey, sýndi, aö Disraeli heföi sagt rangt
frá og ruglaö öllu svo saman, aö menn eptir oröum
hans mættu halda, aö öll sú fasteign, sem fátækra-
skatturinn lægi á, væri einungis jarfeir, þar sem mik-
ill hluti hennar væri hús, járnbrautir og annaö, sem
til fasteignar væri taliö; kvaö hann jaröir ei hafa
falliÖ í veröi í raun og veru, en einungis í saman-
burÖi viö ýmsar aörar eignir, og væri því rangt að
kenna slíkt bágindum sveitamanna; enda væri og svo
langt frá aÖ þeir ættu nú þyngri kjörum aö sæta
enn áöur, aö fátækraskatturinn væri nú einni millíón
minni enn 1813, þar sem tala þeirra, sem bæru
hann, heföi vaxið frá 10 til 17 millíóna, og verö fast-
eignar, sem hann væri lagöur á, frá 50 til 91 millíónar,
og af því væru ei nema 43 millíónir í jörðum. Herra
J. Graham sagði, aö, þó þetta væri lítil byrjun, þá
lægi þó í henni gjörsamleg breyting á fjárstjórn
Englands, og hinn eiginlegi kjarni nppástungunnar
væri, aö ryöja veginn til þess aptur aö geta tekið