Skírnir - 02.01.1851, Qupperneq 28
32
upp tollverndina; kvaf) hann almenna velmegan nú
meiri í sinni sveit enn ábur, þó kornið væri ódýrara,
og rjebi hann búandi mönnum til aö tala ei mjög
um, af) meiri skattar lægju á þeim enn öbrum, því ‘‘
þab væri mjög svo efasamt, aö þeir hefbu nokkurn
ábata af, ef þaö mál væri rannsakaB betur; kvaöst
hann og jafnan hafa ráBib jarBeigendum, einmitt af
því hann væri jar&eigandi sjálfur, ab hugsa ei mest
um hag sjálfra sin og sinna manna þegar þeir ættu
af) setja almenn lög. Herra Róbjartur Peel sýndi
meb mörgum dæmum, af> bágindin gætu ei veriB
nema stundarvandræ&i, og því væri ei rjett aí)
byggja almenna löggjöf á þeim grundvelli; kvaf)
hann uppástunguna mundu veikja almennt lánstraust,
þar sem tekib væri af þeim sjóbi, sem ætlafur væri
til af) gjalda leigur af föstum ríkisskuldum; sagfii
hann og nytsamara aB verja því, sem fram yfir væri
af ríkistekjunum, til af> taka af abrar álögur, sem
meiri nau&syn væri á, svo sem væri timbur- og tigul-
steinatollurinn, og mundu jafnvel búandi menn
hafa meira sannarlegt gagn af því enn hinu, því sú
mótsögn væri í uppástungu Disraelis, af) hún Ijetti
1,100,000 punda á mútstöbumönnonum til þess af)
geta Ijett 900,000 á sveitamönnum, og ónýtti þannig
sjálfa sig, því afleibingin mundi verba, af) landset-
arnir yrbu ab bæta jarbeigendunum þann skaba, sem
þeir, eptir áliti sjálfra þeirra, heff)u af því, af) meira
væri ljett á öbrum enn þeim sjálfum, og hef&u því
lánardrottnarnir allan ábatann ef nokkur yrfii en leig-
ulibarnir engan. ÆBsti ráBgjafinn, lávarBur Jón
Russel, var samdóma herra Róbjarti í því, sem hann
hafbi sagt, og kvaf) ekkert sanngjarnt ef)a rjett í