Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 29
33
uppástungunni; bætti hann því vi&, aB kostna&ur sá,
sem útheimtist til stjórnar fátækranefndanna, mundi
ver&a miklu meiri ef rábum Disraelis væri fylgt, og
tala þeirra, sem sveitastyrks beiddust, aukast ákaflega;
og vibvikjandi því, sem Gladstone hafbi sagt, kva&st
hann aldrei vita dæmi til, ab menn, sem ákaflega
sæktust eptir einhverju, linu&ust, ef þeim yrbi eitt-
hvaí) ágengt, en heldur tjl hins gagnstæ&a, a?) þeir
þá sæktu enn meir eptir. Margir tölu&u enn móti
uppástungunni og sumir me&, og, þegar Disraeli var
búinn að svara mótbárum manna, var gengib til at-
kvæfea og uppástungan felld, en þó ei meö meir
enn 21 atkvæöis mun.
Onnur uppástunga tollverndarmanna var sú, er
Drummond gjörbi í nebri þingstofunni, þess efnis,
aö þingiö skyldi álykta ab naubsyn væri aö minnka
útgjöld ríkisins, svo menn gætu gjörsamlega breytt
skattalögunum og skipaö þeim ööru vi'si, því skattar
lægju nú of þungt á sveitamönnum. Er þessi upp-
ástunga lík hinni fyrri í því, aö hún getur einkum
þess, sem hún þó ekki meinar; því þó þaö sje taliö
hjer fyrst aÖ minnka útgjöldin, þá er þó skatta-
Ijettirinn á jaröeigendum hinn eiginlegi og einasti
tilgangur, því engir mæla ákafar á móti minnkun
útgjaldanna, þegar verulega er stungiö upp á henni
sparnaöarins vegna, enn tollverndarmenn. En þetta
er bragö, sem þeir hafa fundiö upp á, síöan þeir
sáu aö þeim var til einskis aö ganga í berhögg við
mótstöðumenn sína, og er þaö ei svo ókænlegt, því
sumir af verzlunarfrelsismönnunum, sem engan veg-
inn vilja láta neitt eptir tollverndarmönnum, kunna
þó aö vera fúsir á aÖ gefa atkvæöi sitt fyrir því, aö
3