Skírnir - 02.01.1851, Side 30
34
ríkisútgjöldin ver&i minnkuí), og þaö er einmitt þa&
sem þeir vilja; því ef þeim á þann hátt tækist aö
steypa rábaneytinu, sem nú er, þá álykta þeir sem
svo, aö engir verfei þá færir um ab taka í stjórn-
taumana nema þeir sjálfir, og þegar stjórnin einu
sinni væri í höndum þeirra aptur, þá væri allt miklu
hægra vibureignar. £n nógu margir af mótstöbu-
mönnum þeirra hafa hingab til alltaf skilib tilgang
þeirra, og þessi uppástunga var því líka felld, þó
jiab væri ei meÖ miklum atkvæbaíjölda, eptir ab
rábgjaíarnir og herra Róbjartur höfbu mælt á móti
henni; og gjörbu þeir þab ei af því, ab þeir væru
síbur fúsir til sparnabar enn höfundar uppástungunn-
ar, en af því ófært væri, ab rábast í svo mikla breyt-
ingu sem stæbi, og án þess ab hafa mikinn undir-
búning ábur.
Hin þribja uppástunga tollverndarmanna, sem
Berkeley gjörbi i nebri málstofunni, var annars
eblis enn hinar, og sagbi umsvifalaust þab, sem þeir
eiginlega vilja. Stakk hann upp á því ab þingib
skyldi setja nefnd til ab rannsaka, hvort ei væri bezt
ab breyta aptur þeirri tilskipan, sem gjörb hefbi
verib um kornflutninga til landsins. þetta var svo
bert og augljóst, ab enginn gat misskilib þab eba
verib í efa um hvernig hann ætti ab gefa atkvæbi sitt,
og var uppástungan líka bráblega felld meb miklum
atkvæba fjölda.
þessar eru hinar helztu uppástungur tollvernd-
armanna í þingstofunni nebri, og má af þeim sjá
fyrirætlan þeirra, þó þeir væru ei eins berorbir í
þetta skipti og ábur, og aubsjeb væri, ab þeir eru
nú farnir ab skilja þab, ab þeir verbi þó ab haga