Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 31
35
sjer ögn eptir kringumstæ&unum. I lávarfcastofunni
stungu þeir ei af fyrra bragöi upp á neinu merki-
legu, en ab öbru leyti hafa þeir bæ&i þar og í hinni
stofunni, verib á móti stjórninni í öllum abalmál-
efnum og beitt ýmsum brögbum til aí> reyna ab
fella rábaneytib; hafa þeir einkum notab sjer af
utanríkismálunum í þessum tilgangi, og reis hin
rnarkverbasta umræba þar au lútandi í efri málstof-
unni, sem síbar skal veroa greint.
Af lagafrumvörpnm, er frá stjórninni komu, eru
þessi hin markverbustu.
Skömmu eptir at> þing var sett, lagbi Jón lávarö-
ur, samkvæmt því sem bobab var í þingsetningarræö-
unni, fram frumvarp stjórnarinnar um stjórnarskipun
á nýlendum Breta í Suöausturálfu og annarstabar, þar
sem nýlendustjórnin hafbi ei verib fastlega ákveÖin
þangaÖ til. Talabi hann í tvær stundir, og hjelt langa
og snjalla ræbu um landnám Englendinga í öbrum
heimsálfum, frá því þab hófst í fyrstu á ríkisárum
Jakobs I. og fram til vorra daga. Kvab hann öll
verzlunarviöskipti Englands vib nýlendurnar upp-
runalega vera byggb á einokun, en henni hefbi nú
veriö gefib banasáriö er siglingalögin hefbu verib
aftekin, og yrbi því stjórn nýlendanna öll ab verba
meb frjálslegra móti. Sagbi hann þó, ab örbugt væri
aÖ sjá, hver hjer væri hin bezta stjórnaraöferö, þar
sem svo margar uppástungur væru fyrir höndum, en
þó hjeldi hann þab mundi verba hib heilladrjúgasta
fyrir Englendinga, ab fara sem mest ab dæmum for-
febra sinna, sem ætíö hefbu reynt ab gjöra stjórn-
arskipan hinna nýbyggbu landa svo líka stjórnar-
háttum kynlands síns, Englands, sem mögulegt var.
3"