Skírnir - 02.01.1851, Page 32
36
HefSi Canada og Oestar nýlendurnar í Ameríku á
þann hátt lengi haft lögþing og stjórn fyrir sig, og
nú hefói stjórninni komib ásamt um, aS veita þeim
nýlendum hi& sama frelsi, sem á&ur hefíii vantaö
þab. Væri svo tilætlab, a& Höf&a nýlendan (Cape
colontj.) skyldi hafa tvískipta lögrjettu, löggjafarráb
og lögþing, en Nýja Su&ur-Wales ekki nema eitt
lögþing, og skyldi stjórnin velja þriöjung af þing-
mönnum; þó skyldi landsmönnum vera heimilt ab
hafa tvískipta lögrjettu, ef þeir heldur vildu þaö, og
sjálBr skyldu þeir leggja toll á innlendar og út-
lendar vörur. Port Phillipp (Filippshöfn) skyldi skilja
frá Nýja Suímr-Wales, og skyldi þa& vera nýlenda
fyrir sig me& frjálsri stjórn og egrn Jöggjafarvaldi,
og sömulei&is Van-Diemensland, Su&ur-Astralía og
Nýja Sæland; en vi& löggjafarrá&iö á Malta, sem veriö
hefur, skvldi bæta lögþingi. Allar þessar nýlendur,
aö undan tekinni hinni fyrstu og Maltey, eru á
e&a vi& Nýja Holland, því Englendingar hafa kastaö
eign sinni á allt þetta hi& mikla eyland e&a meginland,
sem taliö er jafn stórt allri Nor&urálfunni, og kalla
þeir þa& allt landnám sitt, þó líti& sje byggt af því
enn; eru nýlendurnar nu í mesta uppgangi og því
miki& undir því komi&, a& þeim ver&i vel stjórna&.
þa& varb því og mikil umræ&a um þetta frumvarp
stjórnarinnar á þinginu, og þótti herra Vilhjálmi
Molesworth og ö&rum þaö ekki nógu frjálslegt, eink-
um í tilliti til nýlendanna i Su&austurálfu; Gladstone
og margir aörir vildu, a& þar skyldi ver&a tvískipt
lögrjetta eins og annarsta&ar, og sög&ust vita, a&
allur þorri manna í nýlendunum vildi þa& líka; og
Roebuck hjelt, a& ei mundi lengi tjá aö veita einni