Skírnir - 02.01.1851, Page 34
38
er um í þingsetningarræ&unni, stakk abalskrifarinn
fyrir Irland (Chief Secretary for Ireland) herra
Vilhjálmur Sommerville upp á því, ab lögin rnóti
þeim skyldu verba endurnýjub, því þab hefbi sjest
hiÖ síbasta ár, ab ei tjáöi ab vera án þeirra. Svo
stendur á, ab á Irlandi er sá flokkur manna, sem
kallabir eru Oraníumenn (Orangemen) og eru ákafir
prótestantar og fjandmenn katólskra; taka þeir nafn
sitt af Vilhjálmi I. af Oraníu, sem fyrstur gerbi
prótestantíska trú að ríkistrú á Irlandi, og svipti ká-
tólskuna rjetti sínum. þeir eru hinir mestu ofsa-
menn, og þykjast hafa orðiö fyrir óþolandi órjetti,
er katólskum mönnum á Irlandi voru aptur veitt
rjettindi sín 1829; hafa þeir stofnab Ijelag um allt
land, sem þeir segja til a& verja trú sína, og á allan
hátt espab katólska menn á móti sjer með ákafa
sínum; var þab sibur þeirra, ab halda hátíb einu
sinni á ári til minningar um “hinn prótestantíska
konung” Vilhjálm 1., og ganga þá í hópum um
borgarstræti og úti á bersvæöi meb merkjum og
fánum til aö storka katólskum mönnum, brenna
líkneski páfans o. s. frv. þessar prócessíur eru
þaö, sem einkum er haft tillit til í ræbu drottn-
ingar, og lyktubu þær næstum því í hvert skipti
meö bardaga á milli katólskra og Oraníumanna, svo
ab margir fjellu af bábum, og varb því þingib ab
banna þær meö lögum og fyrirbjóba fjelag Oraníu-
manna; en nú var sá tími liöinn, sem lögin höfbu
verií) sett um, og hölbu flokkarnir undireins notab
sjer af því, svo ab uin sumarib 1849 lenti þeim
enn saman 1 bardaga og áflogum, svo ab margir
fengu bana. Hjer var því ei annaö vib aö gera fyrir