Skírnir - 02.01.1851, Side 38
42
Lundúnum til aí) reka eyrindi sín bæöi vift stjórnina
og á þinginu, og hefur hann þó ei haft nokkurt ráb-
gjafavald. þessi tilhögun þótti nú ei vera til mikils,
og ekki annaí) enn ójiarfa kostnaímr, fyrst Irland
hefdi ei lengur þing fyrir sig; en þó varb Jón lá-
varbur a& taka aptur uppástungu sína í þetta skipti,
bæ&i vegna j>ess, ab margir Irar voru henni ákaf-
lega mótmæltir, og vildu rneB engu móti missa
hir&arnefnu sína, og þó einkum af því tíminn var
of naumur til a& ræ&a til hlýtar svo mikilvægt frum-
varp. En be.tur gekk honum me& breytingu þá,
sem hann stakk upp á aí> gera á ríkiskaneelera-
embættinu, og leyf&i þingiö honum þa& — en breyt-
inginn var þessi; ríkiskancelerinn á Englandi, sem
er hinn tignasti embættisma&ur þar næst erkibisk-
upnum af Kanlaraborg, hefur hinga& til haft þau
þrjú embætti á hendi, a& vera forseti í lávar&arstof-
unni, forseti í æ&sta dómi á Englandi (High Court
of Chancery) og vör&ur innsiglisins mikla (Keeper
of theG/eat Seal), sem svarar til þess, sem ann-
arsta&ar er kallab lögsljórnarrá&gjafí; þetta hefur
mönnum lengi þótt of mikiö fyrir einn mann, og,
af því Cottenham lávar&ur sag&i af sjer embættinu
í fyrra sumar, sakir elli, þá vildi Jón lávar&ur nota
sjer af tækifærinu, er nýr ríkiskanceleri væri settur
(herra Tómas Wilde var ger&ur a& lávar&i til a&
geta or&i& þa&, og heitir sí&an barón Truro), til a&
skilja dómaraembætti& frá lögstjórninni, þegar stjórn-
in væri búin a& búa sig nógu vel undir þá breyt-
ingu, og tókst honum þa&, sem sagt hefur veri&;
en í bráb var nefnd manna falin á hendur lögstjórn-
in, og trúab fyrir innsiglinu mikla.