Skírnir - 02.01.1851, Qupperneq 40
44
gjðldin til herliðsins á sjó og landi um 10 millíónir
punda; en ekki varb uppástungu hans heldur fram-
gengt í þetta skipti, og ver&ur naumast, fyrr enn
búib er a?) rýmka um valfrelsið. þetta veit og Cob-
den sjálfur fullvel, en engu aö sífeur gjörir hann
landinu hiö mesta gagn meö uppástungum sinum,
þar sem hann skýrir fyrir mönnum og vekur æ
betur og betur eptirtekt þeirra á því, hve heim-
skulegt þaÖ sje, aö verja fje sínu til aö halda fastan
her, sem sjaldan veröur aö nokkru gagni, en veröa
þó sakir efnaleysis aö sleppa því, sem þjóöum og
löndum er miklu meir áriöandi. Reyndar á þetta
nú síöur viö á Englandi, enn í öÖrum löndum Norö-
urálfunnar, því þar er, aö undan teknu Indíalandi,
hvorki mikill fastur her, í samanburöi viö þaö, sem
hann er annarstaöar, nje heldur er hann þar haföur
til aö svipta menn rjettindum sínum. En uppá-
stunga Cobdens er líka alheimsleg í eöli sinni, og
er hjá honum náskyld hugsjón hans um almennan
friö, sem sje sprottinn af því aö menn skilji, hve
heimskuleg og fánýt flest stríö sjeu, og opt ekki
sprottin af öÖru enn hjegómagirnd einstakra manna;
og ber hann því æfinlega Bandaríkin fyrir sig, sem
dæmi upp á stjórn og þjóö, er kunni aÖ fara meö
fje sitt. Má af þessu sjá, hve mikils verö og stór-
kostleg viÖleitni Cobdens er, og er hún einnig Ijós-
asti vottur þess, hver munur er á aöferö frjálsra
manna, sem lengi hafa stjórnaÖ sjálfum sjer, og
hinna, sem nú fyrst eru aö venjast því: Frakkar tala
mjög um almennt frelsi, en lítiö verÖur úr, því
enginn er fær um aÖ snúa hinum almenna sannleik
upp á verulegar kringumstæöur; en Englendingar