Skírnir - 02.01.1851, Page 41
45
byrja meb einhverju verulegu, sem allir geta fundið
til og þreifaö á, hvab lítib sem það svo er í sjálfu
sjer, og þannig verður það, að menn á enska þing-
inu geta leitt til lykta hin mikilvægustu mál fyrir
allann heim, og litib þó svo út sem menn einungis
sjeu aö tala um nokkrar millíónir peninga.
Eitt sparnaöarmál er enn, sem ráöaneytinu
ætlaöi aö veröa háskalegt, en þaö var uppástunga
Hutts í neöri málstofunni, aö Englendingar skyldu
hætta aÖ halda ílota viÖ vesturstrendur Afríku tii aö
eyða mansalinu þaöan, því þaö væri ei annað enn
aö kasta út fje til ónýtis, þar sem menn öldungis
ekki gætu eytt þrælaverzluninni, en einungis komiö
því til leiðar að hún færi miklu dular og mans-
mennirnir yröu aö sæta þeim mun verri kjörum.
Flestir voru nú samdóma Hutt í þessu, og voru
því fúsir á að fallast á uppástungu hans; en þá
kallaði Jón lávaröur saman alla vini sína, og kvaöst
leggja niöur stjórnina ef frumvarpið yröi samþykkt,
og var þaö nóg til aö koma þeim til aö fella þaö.
En ekki er hægt aö sjá, hvers vegna æösti ráðgjafinn
var svo harður á þessu, nema ef þaö kemur af því,
aö whigmenn hafa í fyrstu komið ílotahaldinu við
Afríku á, og sýnist þaö þó ei vera mikil ástæöa.
Mátti annars sjá af þessu, aö ráöaneytiö stóö ei á
föstum fótum, en þó sást það betur af umræðunni
í efri málstofunni um utanríkis málefni Englands,
og skulum vjer nú minnast ögn á þau.
þaö hefur í ár, sem um tvö hin undanförnu
ár, veriö regla Englands, aö sneiðasig, aö svo miklu
leyti, sem þaö hefur getaö, hjá öllu því, sem gæti
tlækt þaö inn í mál annarra ríkja og viðureign sín