Skírnir - 02.01.1851, Page 42
4«
á meöal, og hefur þab því hvorki veitt frelsishreifing-
unum annarstabar mebhald nje móthald, a& minnsta
kosti ekki opinberlega. Vjer efumst nú reyndar ei
ab Palmerston lávar&ur sje bæbi frjálslyndur og skyn-
samur ma&ur, sem heldur vilji, ao frelsi skuli ríkja
enn har&stjórn, og skilji vel, aí) þa& sje Englandi
einnig fyrir beztu; enn hitt kynni heldur aö vera
efunarmál, hvert hann hafi hug e&a dug til a& rá&-
ast í nokkurt stórvirki þess vegna, og vjer erum
heldur hræddir um, a& hann sje of fiæktur vi&
gamla skjalasamninga, og hafi of mikiö af smá-
munasemi samningamanna, til þess a& þora slíkt,
og vanti þá líka þann sálarstyrk, sem til þess þarf,
a& koma Englendingum til mikilla fyrirtækja. Oss
finnst a&ferö hans ei hafa verio nógu einar&leg í
í ungverska og ítalska málinu, og þó hann styrkti
svo Tyrkja keisara, aö hann gat neitaö, aö fram-
selja ungversku flóttamennina, þá er þó ei hægt að
skilja, hvers vegna hann Ijet svo mikið undan fjand-
mönnum mannkynsins, a& lofa þeim aö kúga tyrk-
nesku stjórnina til þess enn a& halda hinum göfuga
Kossuth og mörgum öörum ágætum mönnum í var&-
haldi; og þa& er því óskiljanlegra, sem allur al-
menningur á Englandi haf&i berlega látib í ljósi,
hve mjög þeim var annt um Ungverja og mál þeirra,
og flestum mönnum mávera þa& au&skiliö, a&Eng-
land þarf ei mjög a& óttast svo fyrirlitleg ríki, sem
Rússland og Austurríki. Vjer getum því ei skilið,
a& þessi tilhli&runarsemi komi af ö&ru enn því, a&
Palmerston nennirei a& fara í illdeilur, me&an á nokk-
urn hátt veröur komist hjá því — eins og líka hefur
mátt sjá á fleiru; og skulum vjer því greinilegar