Skírnir - 02.01.1851, Síða 43
47
geta afskipta Englands af málum annarra ríkja, þar
sem vjer segjum frá þeim sjálfum, en hjer ver&ur
einungis drepib á vibureign þess vib Grikkland.
Svo stendur á, a& enska stjórnin hefur í mörg
ár veriö ab semja vi& grisku stjórnina um ska&a-
bætur, er hún kva& hana skylduga a& gjalda tveimur
brezkum þegnum, sem höf&u or&i& fyrir tjóni og misst
eignir sinar í upphlaupi í Aþenuborg; heita þeir
Pacifico og Finlay, og haf&i hinn fyrr nefndi á&ur
veri& verzlunarfnlltrúi Portúgals á Grikklandi og
misst þar skuldabrjef, sem hann átti upp á portúgísku
stjórnina, í upphlaupinu, en hinn er skotskur ma&ur.
Griska stjórnin haf&i í fyrstu vísa& málinu til dóins,
en meö allskonar hrekkjum og svikum dregi& þaÖ
svo á langinn, og látiö dæma me& svo mikilli hlut-
drægni, aö ómögulegt var a& ná rjetti sinum á þann
hátt; og þegar enska stjórnin af alvöru kraf&ist
ska&abóta, neita&i griska stjórnin me& öllu a& skipta
sjer nokkuö af málinu. Auk þessa haf&i griskur
embættisma&ur láti& handtaka enskan sjóforingja, öld-
ungis ástæ&ulaust, og smána hann me& ýmsu móti, og
á Grikklandi haf&i opt verið beitt rangsleitni og ójöfn-
u&i vi& menn frá íónísku eyjunum , sem eru undir
vernd Englands. Haf&i stjórnin ei heldur viljaö svara
neinu gó&u um þetta, og haf&i svo sta&i& í nokkur
ár, og þa& sem verst var, a& hún trássa&ist í þeirri
von, aö Rússland mundi styrkja sig í óskamfeilni
sinni, því griska stjórnin hefur æfmlega veriö þr æls-
lynd og borið mestu lotningu fyrir Rússa keisara.
þa& voru því engin undur þó Palmerston væri farinn
a& lei&ast drátturinn á þessu máli, og vissi hann ei
betra rá& til a& gera enda á því enn a& segja Par-