Skírnir - 02.01.1851, Side 44
48
ker sjóhöfibingja, sem haf&i legi& me& skip sín í
Hellusundi me&an veriíi var a& semja um ungversku
ílóttamenninaa& koma vi& í Aþenuborg á heim-
lei&inni. Kom hann þar og í míbjum Janúar, og
haf&i 7 stór línuskip og 6 gufuskip og lag&ist fyrir
utan Píreushöfn og vi& Salamisey; en undireins
skrifadi enski sendiherrann í Aþenuborg, herra Tó-
mas Wyse, griska utanríkisrá&gjafanum, Londos, til,
og kva& nú anna&hvort a& gera, a& ver&a vi& kröf-
um Englendinga e&a þola hernab þeirra ella, og
var& mönnum þá heldur byllt vib, því Aþenumenn
áttu nú engan þemistokles til a& verja sig. Londos
tók þa& rá&, a& leita hjálpar hjá rússneska sendi-
herranum, Persiani, og hiuum frakkneska, Thouve-
nel, því þau ríki eiga ásamt Englandi a& vernda
sjálfræ&i Grikklands; en þeir gátu ei neitt a&gjört,
og voru því send bo& til Parísar og St. Pjeturs-
borgar, en þangab til svar kæmi þa&an var& ei neitt
útkljáb um málib. Enski rá&gjafinn fiutti sig því fá-
um dögum sí&ar út á skip til Parkers, og var þá engu
grisku skipu leyft, a& lara út e&a inn í höfnina, og
kva& hann þa& skyldi svo standa, þangab til kröfum
sínum yr&i fullnægt; en þær eru þessar: ab griska
stjórnin gjaldi Pacifico (hjer um bil) 26,000 dali, Fin-
lay 15,000, og 25,000 í a&rar ska&abætur; og þar
a& auk skyldi hún aflienda Englendingum hinartvær
grisku smáeyjar, Elafonisí og Sapienza, því þær
lægju me& öllum rjetti undir íónísku eyjarnar — en
þó mundu þeir ei vera svo har&ir á því í þetta
skipti sem hinu.
þegar fregnin um þessa atbur&i barst vestur
eptir, brá mönnnm ýmislega vi&, og hjeldu sumir