Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 45
49
<ab þetta væri ei nema yfirskyn, og Palmerston væri
eiginlega ab leita a& tilefni til strí&s viö Rússland,
og heföi víst verií) betra ab svo heföi verið — en
það reyndist þó ekki; rússneska stjórnin skipti sjer
ei annað af málinu, enn það, að Nesselrode skrifaði
Palmerston nokkub hart brjef, sern hann þó ei kærði
sig hót um, en eigi vitum vjer hverju hann hefur
svarað. Frakkar buðust undireins til að miðla mál-
um, og kom þeim fljótt saman um það, frakkneska
stjórnarherranum í Lundúnum, Drouyn de Lhuys,
og Palmerston, og barón Gros var sendur til Aþenu-
borgar til að reyna a& koma á sættum. Kom hann
þar seinast í Febrúar, og fór strax að rannsaka mál-
ið, en svo var áskilið, ab hann skyldi einungis
ákveba um upphæð þess fjár, er griska stjórnin
ætti aö gjalda Englandi, en ekki hitt, hvort hún
yfirhöfuð ætti aí> gjalda nokkub eba ekki, því um
þab hafbi ensku og frakknesku stjórninni ábur komið
saman. En þegar kom fram í samningana, fór
barón Gros aö færa sig upp á skaptiö, og þótti
sem hann færi ei allskostar eptir bobi stjórnar sinn-
ar, en væri af hlibhollur grisku stjórninni; urðu
samningarnir af þessu nokkuð langvinnir og þó til
einskis, því seinast í Marzmánubi tilkinnti barón
Grós enska sendiherranum, ab hann gæti ei samib
lengur, og yrbi ab álíta sendiför sinni lokið, þó hún
hefbi mistekist. þegar svona var ástatt, var ekkert
ab gera fyrir herra T. Wyse annab enn ab láta skríba
til skara, og Ijet hann Parker þá aptur hefja hafnar-
bannib, sem hætt hafói verib meban á samningun-
um stób. Sáu Grikkir nú, ab engir vildu hjálpa
þeim og ab þá var til lítils ab þrjóskast lengur, og
4