Skírnir - 02.01.1851, Síða 46
50
gaf því þingib utanríkisrá&gjafanum vald á aö leiSa
málib til lykta svo sem hann bezt gæti. Skrifa&i
Londos þá enska sendiherranum til, og sagbi, ab
griska stjórnin væri nú fús til ab verba vib kröfum
hans; kvab hann hana ibrast mjög eptir, ab illa hefbi
verib farib meb enska þegna, og vildi hún nú gjalda
(hjer um bil) 60,000 dali í skababætur, og sendi
hann strax 50,000 því til sönnunar, en Englendingar
ljetu sjer Ivnda, ab krafan um eyjarnar Elafonisí og
Sapienza væri látin detta nibur í þetta skipti. þegar
þessu var lokib, fór Parker burtu meb flotann til
Malta, og herra T. Wyse settist aptur ab í Aþenu-
borg, sem ekkert hefbi verib, og urbu þessi enda-
lok á því máli, sem menn í fyrstu höfbu haldib ab
mikil vandræbi mUndu rísa af. En nú varb ekkert
úr því nema fárra daga sundurþykki vib frakk-
nesku stjórnina, sem hjelt ab hún helbi verib svikin,
bæbi af því barón Gros ekki gat komib neinu til
leibar, og líka vegna þess, ab Palmerston hafbi komib
ásamt vib frakkneska sendiherrann um abra sátta-
gjörb í Lundúnum, og voru þeir rjett búnir ab Ijúka
henni þegar fregnin kom frá Aþenuborg um máls-
lokin þar. Frakkneska stjórnin Ijet þá kalla Drouyn
de Lhuys til Parísarborgar, og kvab allt hafa verib
undirlögb ráb af Palmerston til þess ab smána
Frakka, ab láta þá semja í tveim stöbum, og hirba
þó ekkert um atgjörbir þeirra þegar til kæmi; en
þab var síban sýnt, ab þab hefbi eiginlega verib
barón Gros, sem hefbi breytt ranglega, þar sem
hann hefbi liætt samningunum án þess ab hafa leyfi
til þess, og Wyse hefbi þá ekki getab gert annab
enn hann gjörbi, því tíminn hefbi verib of naumur