Skírnir - 02.01.1851, Qupperneq 48
52
meí) henni enn mót. Heffti þetta nú veriÖ í neöri
málstofunni, þá heföi stjórnin undireins oröiö aö
leggja niöur völdin, en nú kvaÖst Jón lávaröur þó
fyrst vilja reyna, hvaö menn segöu þar, og skoraöi
hann því á Disraeli til aÖ gera hina sömu lilraun í
neöri málstofunni sem Stanley vinur hans heföi
gert í hinni efri, en hann vildi ei, því hann vissi
vel, aö þaö mundi veröa til lítils. En þá varö Roe-
buck til, sem þó er heldur “radicat" og ekki ánægÖur
meÖ stjórnina, og stakk upp á því, aö þingiö skyldi
1 neöri málstofunni samþykkja þessa ályktan: “aö aö-
ferö sú, sem stjórnin hafi haft í viÖskiptum sínum
viö erlendar þjóöir, hafi veriö vel fallin til aö halda
uppi tign og sóma landsins, og viöhalda friöi milli
Englands og annarra þjóÖa á vandamestu tímum.”
Ut af ályktan þessari reis hin mesta umræÖa, sem
stóö yfir í fjóra daga, og tóku allir hinir mestu
menn þátt í henni, sumir meö og sumir mót stjórn-
inni, og varö griska máliö, sem viö var aÖ búast,
ekki helzta atríöiö í þessari umræöu, en öll utan-
ríkisstjórnin. Herra J. Graham og Peel, og aörir
vinir þeirra töluöu og greiddu atkvæöi sín á móti
stjórninni; en einkum var ræÖa herra Róbjarts svo
hógvær og stillingarleg, aÖ hún gat ei oröiö aö mikl-
um skaöa, því hann var samdóma Palmerston í öllu
nema því, aö hann ef til vill heföi getaö fariö væg-
ilegar aÖ viö Grikkland, þó þaÖ heföi mikiö afbrotiÖ;
var þaö og auösjeö á öllu, aö hann einungis sagÖi
þaö, sem honum var óumllýjanlega nauösynlegt, til
þess aö þaö yröi ei sagt, aö hann heföi afneitaö
vinum sínum í efri málstofunni, og meÖal þeirra
Aberdeen lávaröi, sem veriö haföi utanríkisráögjali