Skírnir - 02.01.1851, Side 49
53
með honum. En merkilegasta ræðan, sem haldin
var í þessu máli, var þó eflaust ræba Palmerstons
lávarbar sjálfs. Taladi hann í 5 stundir, og varbi
sig snilldarlega fyrir öllu því, sem móti honum hafbi
verib haft, ekki einungis abferb hans í griska málinu,
heldur allri utanrikisstjórn hans. Atti hann og hægt
meb ab sanna þab, ab hann hefbi ei veriö sá, sem
vakib hefbi óeirbir f öllum löndum, eins og mót-
stöbumenn hans sögbu, og þab voru heldur engin
undur, þó margir yrbu meb honum í griska málinu
þegar hann snjeri því svo, ab þab hefbu verib brezkir
þegnar, sem hefbu orbib fyrir rangsleitni af erlendri
stjórn, og lauk ræbu sinni meb því ab segja, ab
hann kveddi nú óhræddur þingib til ab segja álit
sitt um þab, hvort enskir menn ættu hjer eptir ab
vera varnarlausir f útlöndnm móti rangsleitni og of-
riki, eba þab væri rjett, ab stjórn þeirra einnig vernd-
abi þá þar eptir því sem hún gæti, eins og Róm-
verjum í fornöld hefbi verib þab nóg ab segja, “civia
romanus suni’ (eg er Rómverji), til þess ab mega
vera óhultir um sig og sitt hvar sem færi. En hitt
kynni honum heldur ab hafa orbib örbugra, ab sanna
þab, ab hann hefbi gert allt, sem orbib hefbi, til ab
efla frelsib í Norburálfunni og styrkja þá, sem ab
því ynnu, og þess vegna voru líka margir frjálslyndir
menn, sem vildu ei meb atkvæbagreibslu sinni segja
sig ánægba meb utanríkisstjórn Palmerstons í öllu,
og var Cobden einn af þeim; en ekki kvabst hann
fyrir því hafa minni vibbjób á Rússlandi og Austurríki,
eba vera síbur annt um Ungverja og Itali, enn þeim
mönnum, sem nú styddu stjórnina mest, þó hann f
þetta skipti greiddi atkvæbi sitt meb mótstöbumönn-